Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 52

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 52
48 á streng að eins, þá getur maður með þessari að- ferð sett hornrjett, lárjett og lóðrjett hús af livaða stærð sem er, og hvaða Iögun sem er, þótt maður hafi hvorki vinkil eða “vaturpassa.” FERHYRNINGUR. Hver ferhyrníngur, sem hefir jafnlaDgar hverj- ar tvær samsíða hliðar, er hornréttur alt í kring þegar eitthvert eitt hornið er í vinkil. Fjórir jafnlangir veggir (í ferhyrning), inni- halda meira ferhyrningsmál, en fjórir mislangir veggir, þótt samanlögð lengd veggjanna, í hvoru tilfellinu fyrir sig, sé hin sama. Þessvegna fær meður meira rúm í ferköntuðum húsum en aflöng- um, með sömu lengd veggja alt í kring. En sirk- ilhringurinn rúmar meira flatarmál, en noklmrn- vegin öðruvísi lagaður hringur jafnlangur (sama ummáls). KLÆÐNING Á 100 FET. Á 100 ferhyrnings fet (af vegg eða gólfl) þarf 120 ferh. íet af vanalegri “ siding ” (klæðning), og “ flooring ” sömuleiðis. Til að negla á 120 ferh. fet af flooring eða siding, þarf hérunjþil 5 pu-nd af 2 V þml. nöglum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.