Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 15

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 15
13 þá á milli sinkþynnanna). Innan á innri sink- klæðninguna eru svo enn negldir saíir á kant, upp og ol'an, stafur á staf, til þess a.ð sinkið gangt ekki afnöglunum af pressunni af salt-ísnum. — Síðari sinkklæðningin sé sköruð mtítsett við þá fyrri. Frá gólti hússins upp að sinkþynnu röndinni neðstu, só 4—12 þuml. bil eptir endilangri hven-i hlið hússins. Milli sinkþynnanna að neðan, sé hotn í hverju hólfl úr tré 4—12 þuml. frá gólfí, livar á ísmulningurinn (salt-ísinn) Hggur. Neðan undir þeim hólfum (salt-ís rúminu) sé vatnsheldur rennustokkur eptir húsinu endilöngu og út um ann- an enda þess, míð nægilegum halla til þess að hera burt ísvatnið jafnóðum og salt-ísinn þyðnar í hólf- unum. Sá rennustokkur þarf að vera nokkuð hreiðari en salt-ís liólfin. Upp úr loptinu sé afiangt gat, með þéttum hlera fyrir að ofan, uppi yfir hverju einu af salt-ís hólfunum. Niður um pessi göt er salt-ísinn látinn i hólfin. hlnginn gluggi sé á þessu húsi niðri, en einn gluggi eða svo, má vera uppi á loptinu móti kulda- átt til þess að gefa nægilega vinnu-hirtu. A húsinu sé einar útidyr niðri, á öðrum gafli þeas, með tvö- földum, [tvennum] eða þreföldum vængjahurðum með einu eða tveimur, tómum eða fylltum, hólfum; á sama hátt skulu veggirog lopt hússins vera fleir- falt með hólfum á milli. Uppi séu og svo dyr á gafli hússins, með tvennum vængjahurðum fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.