Stjarnan - 01.01.1897, Page 15
13
þá á milli sinkþynnanna). Innan á innri sink-
klæðninguna eru svo enn negldir saíir á kant, upp
og ol'an, stafur á staf, til þess a.ð sinkið gangt ekki
afnöglunum af pressunni af salt-ísnum. — Síðari
sinkklæðningin sé sköruð mtítsett við þá fyrri.
Frá gólti hússins upp að sinkþynnu röndinni
neðstu, só 4—12 þuml. bil eptir endilangri hven-i
hlið hússins. Milli sinkþynnanna að neðan, sé
hotn í hverju hólfl úr tré 4—12 þuml. frá gólfí,
livar á ísmulningurinn (salt-ísinn) Hggur. Neðan
undir þeim hólfum (salt-ís rúminu) sé vatnsheldur
rennustokkur eptir húsinu endilöngu og út um ann-
an enda þess, míð nægilegum halla til þess að hera
burt ísvatnið jafnóðum og salt-ísinn þyðnar í hólf-
unum. Sá rennustokkur þarf að vera nokkuð
hreiðari en salt-ís liólfin.
Upp úr loptinu sé afiangt gat, með þéttum
hlera fyrir að ofan, uppi yfir hverju einu af salt-ís
hólfunum. Niður um pessi göt er salt-ísinn látinn
i hólfin.
hlnginn gluggi sé á þessu húsi niðri, en einn
gluggi eða svo, má vera uppi á loptinu móti kulda-
átt til þess að gefa nægilega vinnu-hirtu. A húsinu
sé einar útidyr niðri, á öðrum gafli þeas, með tvö-
földum, [tvennum] eða þreföldum vængjahurðum
með einu eða tveimur, tómum eða fylltum, hólfum;
á sama hátt skulu veggirog lopt hússins vera fleir-
falt með hólfum á milli. Uppi séu og svo dyr á
gafli hússins, með tvennum vængjahurðum fyrir