Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 39

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 39
85 1872, eða 20 árum áður, voru tekjurnar 33 cents á nef hvert, og útgjöldin 38 cents. Þetta sama ár voru flutt með pósti í Canada 123,665.000 sendibréf, og 100,764,911 eintök af fréttablöðum. Árið 1892 var ríkissknld Canada-sambandsins {Net Debt) talin vera $241,131,434, eða $49.22 á mann í ríkinu. En allar skuldir (Gross Debt), $295,333,274, eða næm 60 dollarar á hvert höfuð. Þetta sama ár voru ríkistekjurnar samtals $36,921,- 872, eða $7.54 á höfuð hvert. En útgjöldin voru $36,765,894 það ár, eða $7.50 á höfuð hvert í rík- inu. Árið 1872 voru ríkistekjur Canada aðeins $5.74, og útgjöidin $4.87 á hvertjiöfuð. BANDARÍKIN. Bandarikin eru 3,602,990 ferhyrningsmílur að flatarmáli. f sambandinu eru nú 44 ríki og 6 héruð (territories). Mannfjöldi um 65 milliónir. Blöð og tímarit gefin útí Bandaríkjunumkosta þjóðina um 6,000 milliónir dollaia árlega (að aug- lýsingum meðtöldum). Ef manni eritist aldur til, mundi maður þurfa 6,000 ár til þess að lesa einn árgang af allri þeirri blaðakássu, þó maður sæti stciðugt við í 12 klukkustundir á hverjum degi. Svo réiknast til, að barnfæðingar í Bandaríkj- unum kosti um 225 millíónir dollara árlega ; gift- ingar um $300,000,000, og greftranir um 75 iriilli ónir dollara. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.