Stjarnan - 01.01.1897, Síða 39
85
1872, eða 20 árum áður, voru tekjurnar 33
cents á nef hvert, og útgjöldin 38 cents. Þetta
sama ár voru flutt með pósti í Canada 123,665.000
sendibréf, og 100,764,911 eintök af fréttablöðum.
Árið 1892 var ríkissknld Canada-sambandsins
{Net Debt) talin vera $241,131,434, eða $49.22
á mann í ríkinu. En allar skuldir (Gross Debt),
$295,333,274, eða næm 60 dollarar á hvert höfuð.
Þetta sama ár voru ríkistekjurnar samtals $36,921,-
872, eða $7.54 á höfuð hvert. En útgjöldin voru
$36,765,894 það ár, eða $7.50 á höfuð hvert í rík-
inu.
Árið 1872 voru ríkistekjur Canada aðeins
$5.74, og útgjöidin $4.87 á hvertjiöfuð.
BANDARÍKIN.
Bandarikin eru 3,602,990 ferhyrningsmílur að
flatarmáli. f sambandinu eru nú 44 ríki og 6 héruð
(territories). Mannfjöldi um 65 milliónir.
Blöð og tímarit gefin útí Bandaríkjunumkosta
þjóðina um 6,000 milliónir dollaia árlega (að aug-
lýsingum meðtöldum). Ef manni eritist aldur til,
mundi maður þurfa 6,000 ár til þess að lesa einn
árgang af allri þeirri blaðakássu, þó maður sæti
stciðugt við í 12 klukkustundir á hverjum degi.
Svo réiknast til, að barnfæðingar í Bandaríkj-
unum kosti um 225 millíónir dollara árlega ; gift-
ingar um $300,000,000, og greftranir um 75 iriilli
ónir dollara.
I