Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 53
49
1000 KAKSPÆNIE. 0 *
Eitt þúsund af þakspæni (skingles) dugar á
llOferh. fet af þaki, ef lagður með 4 J,- þml. mis-
mun, og 5 pund af tilheyrandi nöglum duga til að
negla þá á.
LATH Á 66 YAEDS.
Eitt þúsund af veggjarimlum (laths) duga til
að þekja 66 yards (594 ferh. fet). Til að negla þá
á þarf hérumbil .10 pund af tilheyrandi nöglum.
100 TENINGSF. AF STEINVEGG.
I 100 teningsfet af steinvegg, þarf eitt “cord”
af steini, þrjú “bushels” af góðu kalki, og 27 ten-
ingsfet af sandi.
PLASTUK Á 100 FEEH. YAEDS.
í 100 ferh. yards af plastri (9C0 ferh. fet) þarf
8 bushels af góðu kalki, 16 bushels af sandi, og 1
busliel af búkhári.
MtJKPÍPUE.
I hvert eitt fet af 6 steina-múrpípu þarf sem
svarar 27 almenna múrsteina (eða 108 steina í'liver
4 fet í hæð pípunnar), miða^ við að hver steinn sé
8Á þml. á lengd, 4 þml. á breidd og 2f þml. á
þykt. Verður pípan þá þml. að innanmáli á
hvern kant. Ef rétt er umbúið, dregur slík múr-
pípa reyk frá 3 almennum eldstæðum.