Stjarnan - 01.01.1897, Side 53

Stjarnan - 01.01.1897, Side 53
49 1000 KAKSPÆNIE. 0 * Eitt þúsund af þakspæni (skingles) dugar á llOferh. fet af þaki, ef lagður með 4 J,- þml. mis- mun, og 5 pund af tilheyrandi nöglum duga til að negla þá á. LATH Á 66 YAEDS. Eitt þúsund af veggjarimlum (laths) duga til að þekja 66 yards (594 ferh. fet). Til að negla þá á þarf hérumbil .10 pund af tilheyrandi nöglum. 100 TENINGSF. AF STEINVEGG. I 100 teningsfet af steinvegg, þarf eitt “cord” af steini, þrjú “bushels” af góðu kalki, og 27 ten- ingsfet af sandi. PLASTUK Á 100 FEEH. YAEDS. í 100 ferh. yards af plastri (9C0 ferh. fet) þarf 8 bushels af góðu kalki, 16 bushels af sandi, og 1 busliel af búkhári. MtJKPÍPUE. I hvert eitt fet af 6 steina-múrpípu þarf sem svarar 27 almenna múrsteina (eða 108 steina í'liver 4 fet í hæð pípunnar), miða^ við að hver steinn sé 8Á þml. á lengd, 4 þml. á breidd og 2f þml. á þykt. Verður pípan þá þml. að innanmáli á hvern kant. Ef rétt er umbúið, dregur slík múr- pípa reyk frá 3 almennum eldstæðum.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.