Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 17

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 17
15 III. HVEKNIG FARIÐ ER Af) PRYSTA. Prammi fyrir opnum írystiKiefunum er hafður strtr vatnskassi f2\ fet fri jörð eða gölli (j?óð stœrð á slíkum kassa er: 4 fet á br. B íet á lengd og 10 þuml. á dýpt). í þennan kassa er varan látin til að þvo hana, áður en henni er raðað í pönnurnar til að frjósa. í þennan kassa er veitt vatni á sem’ hent- ugastan hátt; með pumpu eða á annan h'itt. Við hlið þessa kassa sé annar álíka stór kassi, með rimlíim í botni, hvar í varan sé látin upp úr vatns- kassanum til þess að af henni sigi vatnið. Þegar búið er að þvo vöruna og af henni er sígið lítið eitt, þá er henni raðað sein rúmlegast í sinkpönnur á þeirri stærð, sem hentugast þykir til meðhöndlunar (vanaleg stærð fyrir t. d. fisk, er 3 fet á lengd, 18 þurnl. á breidd og 4 þuml. á dýpt). Því stærri sem pönnurnar eru, einkura að breidd og dýpt, því stærri þurf'a ísrúmin að vera kringum þær á alla vegu. Þegar búið er að raða vörunni í pönnurnar slóttfullar, þá eru þær lagðar í klefana með því millibili sem áður var sagt, panna við pönnu í lagið, og lag ofan á lag. Undir fyrsta lag- ið sé sett, að minsta kosti 4—6 þurnl. salt-íslag um allan botn klefans, og síðan 4 þuml. salt-íslag milli hverra tveggja pönnu-laga, alla leið svo hátt sem lagt er. En ofan á efsta lagið só sett 6—12 þuml. þykkt sa.lt-íslag, og svo fjalir þar ofanyfir. Klefarnir sé bygðir hlið við hlið með milli- gerðum á nrilli hverra tveggja, svo að 3 fastsir vegg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.