Stjarnan - 01.01.1897, Side 17
15
III. HVEKNIG FARIÐ ER Af) PRYSTA.
Prammi fyrir opnum írystiKiefunum er hafður
strtr vatnskassi f2\ fet fri jörð eða gölli (j?óð stœrð
á slíkum kassa er: 4 fet á br. B íet á lengd og 10
þuml. á dýpt). í þennan kassa er varan látin til að
þvo hana, áður en henni er raðað í pönnurnar til að
frjósa. í þennan kassa er veitt vatni á sem’ hent-
ugastan hátt; með pumpu eða á annan h'itt. Við
hlið þessa kassa sé annar álíka stór kassi, með
rimlíim í botni, hvar í varan sé látin upp úr vatns-
kassanum til þess að af henni sigi vatnið.
Þegar búið er að þvo vöruna og af henni er
sígið lítið eitt, þá er henni raðað sein rúmlegast í
sinkpönnur á þeirri stærð, sem hentugast þykir til
meðhöndlunar (vanaleg stærð fyrir t. d. fisk, er 3
fet á lengd, 18 þurnl. á breidd og 4 þuml. á dýpt).
Því stærri sem pönnurnar eru, einkura að breidd og
dýpt, því stærri þurf'a ísrúmin að vera kringum
þær á alla vegu. Þegar búið er að raða vörunni í
pönnurnar slóttfullar, þá eru þær lagðar í klefana
með því millibili sem áður var sagt, panna við
pönnu í lagið, og lag ofan á lag. Undir fyrsta lag-
ið sé sett, að minsta kosti 4—6 þurnl. salt-íslag um
allan botn klefans, og síðan 4 þuml. salt-íslag milli
hverra tveggja pönnu-laga, alla leið svo hátt sem
lagt er. En ofan á efsta lagið só sett 6—12 þuml.
þykkt sa.lt-íslag, og svo fjalir þar ofanyfir.
Klefarnir sé bygðir hlið við hlið með milli-
gerðum á nrilli hverra tveggja, svo að 3 fastsir vegg-