Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 51

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 51
47 eldtryggt. Það er borið á með busta eins og ann- ar farfi, en þornar fljótara, og er ódýrara en nokk- ur aunar farfi. Monfi ættu að reyna það. ÝMISLEGT. AÐ MÆLA ÚT VINKIL MEÐ TOMMUSTOKK. Legg fyrst niður tvö vel bein borð sitt á hvern kant frá því horni sem mælast á', og negl þau sam- an á þeiin endunum sem saman koma á horninu. Mæl síðan 3 fet nákvæmlega frá skörpu horninu þar sem borðin eru negld saman, annars vegar, og 4 fet hins vegar. Negl síðan fimm feta borð eða lista þvert yfir hornið milli markanna á báðum örmum, svo að milli markanna séu nákvæmlega 5 fet þverbeint yfir hornið, og er þá kominn réttur vinkill. í stað gess að mæla 3, 4 og 5 fet, eins og að fráman er sagt, má alveg eins hafa 6, 8 og 10 fet, eða 9, 12 og 15 fet, alt eftir því hve stór sá grunnflöfur er, sem maður vill mæla á vinkil. Þessi aðferð er einkar hentug við að setja hornréttar undirstöður undir hús af öllum stærðum o. fl. Söm- uleiðis má viðhafa þessa aðferð til þess að mæla út rétta lóðlínu frá láréttum fleti, og lárétta línu frá réttri lóðlínu, ef mann t. a. m. vantar vinkil, o°- annaðhvort lóðbretti eða lábretti. Hafi maður lóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.