Stjarnan - 01.01.1897, Page 52

Stjarnan - 01.01.1897, Page 52
48 á streng að eins, þá getur maður með þessari að- ferð sett hornrjett, lárjett og lóðrjett hús af livaða stærð sem er, og hvaða Iögun sem er, þótt maður hafi hvorki vinkil eða “vaturpassa.” FERHYRNINGUR. Hver ferhyrníngur, sem hefir jafnlaDgar hverj- ar tvær samsíða hliðar, er hornréttur alt í kring þegar eitthvert eitt hornið er í vinkil. Fjórir jafnlangir veggir (í ferhyrning), inni- halda meira ferhyrningsmál, en fjórir mislangir veggir, þótt samanlögð lengd veggjanna, í hvoru tilfellinu fyrir sig, sé hin sama. Þessvegna fær meður meira rúm í ferköntuðum húsum en aflöng- um, með sömu lengd veggja alt í kring. En sirk- ilhringurinn rúmar meira flatarmál, en noklmrn- vegin öðruvísi lagaður hringur jafnlangur (sama ummáls). KLÆÐNING Á 100 FET. Á 100 ferhyrnings fet (af vegg eða gólfl) þarf 120 ferh. íet af vanalegri “ siding ” (klæðning), og “ flooring ” sömuleiðis. Til að negla á 120 ferh. fet af flooring eða siding, þarf hérunjþil 5 pu-nd af 2 V þml. nöglum.

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.