Stjarnan - 01.01.1897, Side 38
34
um ymsu kirkjudeildum sem fylgir: Congrega-
tional-kirkjunni, 28,157 sálir; Gyðingakirkjunni,
6,414 ; Sáluhjálparhernum, 14,000 ; Indíána, (Pag-
ans), 61,127 ; Eómverslc-katólsku kirkjunni, 1,992,-
017; Metódista-kirkjunni, 847,765; Presbyteria-
kirkjunni, 755,326 ; “Ensku”-kirkjunni, 640,059 ;
Baptista-kirkjnnni, 302,565 ; og Lútersku-kirkj-
unni, 63,982.
í Canada eru nú um eða yfir 15,000 enskar
mílur af járnbrautum, sem hafa kastað yflr átta
hundruð millíónir dollara samtals, eða sem næst
$54,000 hver ein míla að meðaltali.
Árið 1892, voru tekjur af fólks- og vöruflutn-
ingi með járnbrautum í Canada samtals $51,685,-
768, eða $3,543 á hverja eina járnbrautarmílu.
Það sama ár voru útgjöldin (fyrir viðhald og
vinnu og fl.) samtals $36,488,228 ; á livrja eina
mílu $2,501.
Mismunur því, (hreinn ágóði), samtals $15,.
197, 540, eða $1,042 á hverja eina mílu.
Árið 1892 voru í Canada 8,288 pósthús, ogþar
af 1,120 sem gáfu út póstávísanir. Þá voru póst-
vegir í Canada 59,519 mílur, og samanlögð vega-
lengd póstflutnings yfir árið 2S,462,384 rnílur. Það
ár kostaði póstflutningur Canadá $2,031,740. En
öll útgjöld póststjórnarinnar það ár voru samtals
$4,205,985, eða 86 cents á hvert höfuð í ríkinu. En
það ár voru tekjur póststjórnarinnar samtals $3,-
542,611, eða 72 cents á höfuð hvert.