Stjarnan - 01.01.1897, Page 48

Stjarnan - 01.01.1897, Page 48
44 innan í hvert hólffc og verða þá tvö hólf í veggnum. ö.] Ef & að plastra, húsið innan þá er betra að liafa “backplaster milli stafanna en pappa, en eigi að þilja það innan þá er réttara að hafa pappann á milli eins og áður er sagt, og ættu þá að vera svo sem 4 þml. mjórra milli stafanna en pappinn er breiður, til þess að hann geti iagst undir listana beggja megin á stafina. 6.] Haf pappa á milli 4 þakinu [undir spæninum] ef húsið á að verða hlýtt. 7.] A úthýsum ætti að hafa þakborðin [undir spón] með 6 þml. millibili og engum pappa 4 m.illi. 8.] Haf tvenna glugga á íbúðarhúsum [4 vetrum], og tvennar hurðir í öllum útidyrum einnig, nema að ánd-dyri séu. 9.] Bú vandlega um dyr og glugga, því þar eru aðal-kuldastaðirnir á öllum húsum vanalega. 10.] Haf einn glugga á liverju herbergi svo að hægt sé að opna hann vetur sem sumar til að fá inn hreint loft [helst á björum]. 11.) Bú svo um að neðan, að kuldinn komist ekki inn undir húsið. 12.) Gæt þess í öllum tilfellum að hafa svo mörg auð hólf í öllum útveggjum hússins sem hægt er, í stað þess að hafa veggina þykka og hólfiausa. 13.) Lath og plastur (2 coats) með verki ogöllu, er vanalega helmingi ódýrara en þiljur. 14.) Spón- þök ætti að olíubera svo oft sem þörf krefur, en ekki að mála. Það er bæði ódýrara og varanlegra- 15.) Öll ný hús ætti að mála eða olíuberasem allra fyrst eítir að þau eru fullgerð.

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.