Tjaldbúðin - 01.01.1900, Page 5

Tjaldbúðin - 01.01.1900, Page 5
Inngangur. Hugmynd Tjaldbúðarsafnaða er í því fólgin að koma á fót söfnuðum, er í sannleika geta verið »tjaldbúð guðs meðal mannanna« (Jóh. Opinb. 21. k. 3. v.). Auðvitað getur enginn söfnuður orðið fullkominn hjer á jörðu. En full- komnunin er þó það takmark, er starfsemi Tjald- búðarsafnaða stefnir að. Tjaldbúðarsöfnuður er eptir hugmynd sinni sjerstakt kirkjufjelag. Hann getur eigi gengið inn i önnur kirkjufjelög. Ef hann gjörir það, þá er hann eigi framar Tjaldbúðarsöfnuður. Tjaldbúðar- söfnuðir kenna sig við þann stað, þar sem þeir hafa aðsetur sitt t. a. m. Tjaldbúð Winnipeg- bæjar. Þeir taka lifandi þátt í velferðarmálum þjóðar sinnar og elska ættland sitt. Þeir reyna á allan hátt að færa krislindóminn inn í mann- lífið. Þeirra takmark er að gjöra mennina að sannkristnum mönnum og sönnum mönnum. Söfn- uðir þessir fylgja ákveðnum trúarjátningarritum, en veita þó inngöngu kristnum mönnum frá öðr- 1*

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.