Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Page 59

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Page 59
SJóMANNÁÖAGSliLÁÐÍS 15 á aðra að fyrra bragði. Bezta tækifæri til að sjá björninn er klukkan 4—5 á morgnana, þeg- ar ihann kemur niður að árósunum til að motta sig á laxi. Sauofénað urðum við hvergi varir við á Kodiak, hann myndi j>ó ekki þurfa þar neinnar umönnunar við. Sunnan við Króksfjörð er eini kaupstaðurinn á Kodiak, h' itir' hann St. Paul, meó1 um G00 íbúum, næst af ..o...en um Rússa og A eut. n-rnaí- ána. Þar eru nokkrir Norðmenn, sem stunda sprckuveijar. Ishús er þar í þorpinu og rússnesk kirkja. Strandferðaskip koma þarna á hálfs,- mánaðarfresti á sumrin. Þau lögðust einnig upp að síöunni á »Ester« txl að taka síltina, þegar vio höfðum eitthvað til. I öllum Króksfirði urðum við ekki varir viö annað fólk en smiðinn og einyrkjann, og helti- ur ekki í öðrum fjörðum eða dölum, sem vió heimsóttum á Kodiak. Blæddi okkur að sjá hið blómlega land svona ónumið. Bæði á Afognak og Kocliak eru ár o., vötn full af f ski. Við hefðum uagle^a geiaó i>llt þil- farið af þoirski, þar sem vio iágum. tg sakaoi og þurrkaði að gamni mínu um tvö SKiiipuna af cirifhvitum lx>rsKÍ. Imynua eg mer, aa þao muni hafa verið fyrsti saltíisKunnn, sem verit- aður hefir verið í Alaska. Hafði ég ætlaö aó selja ,hann til prufu niður í Bandaríkjunum, en það endaði með því, að hann var allur étinn út úr höndunum á mér. Þegar ég hefi s.agt, frá laxamergð nni i Alaska, hef ég oft verið rengdur. Laxinn fjaraði víða uppi á útfallinu, og þegar leið á sumarió, lágu hrannif af rotnandi laxi hingað cg þangað i fjörunni. Það var oft erfiðleikum bundið að lenda í árcsum fyrir laxaþvögunni, sem kvikuðu ekki undan, þótt lamið væri í þá með árablöð- unum. I Alaska eru að minnsta kosti fimm ólíkar tegundir af iaxi, heita þær á ens'tu: Dog Salmon, Humback Salmon, Red Salmon, Silver Salmon og King Salmon, eða á íslenzku; hundlax, kryppulax, rauðlax, silfurlax og konungslax. Silfurlaxinn líkist mest íslenzka laxinum. Konungslaxinn er stærstur allra, og getur oróið allt að 100 pund á þyngd, en meðalstærð er um 50 til 60 pund. Stundum beittum við konungs- laxi fyrir léttbátinn hjá okkur, þótt hann færi ekki í þá átt, sem við óskuðum. Við höfðum al’taf lax á borði framleiddan á hinn ljúffengasta hátt, en hann var orðinn okk- ur svo hvimleiður, að okkur flökraði við hon- um. Þá var þurrfiskurinn mörgum sinnum betri. Það, sem við þráðum mest, var að fá ýsu, en þótt þarna virð st óþrjótandi figkur af alls konar tegundum, þá urðum við aldrei varir við ýsu, hvað mikíð sem við leituðum. Þetta virtist mér vera eini gallinn á Alaska. Þessi frásögn um landgæði'Alas a . u. ao nægja að sinni. Um síldveiðarnar iic.fi ég x.n s- að mér að skrifa sérstaka grein. A Kcrl;ak ,or um við um sex vikna t ma, o. . . s óan til Afognak og vorum þar álíka lengi. Um haust- ið fórum við upp í Cooks Inlet. Þar lagu kolin sumstaðar eins og grjót í fjörunni. AUs urðum við varir við fjögur Silciveiðimóð- urskip um sumarið, eitt var mii.ill fjórmastr- aður barkur, hann fórst á heimleió um liaustiö. Við héldum áfrarn aó veiða síld td jóla, en veiði- aðferðin tók ýmsum breytingum. Að lokum var »Ester« gömlu lagt þarna í vetrarl „gi undir gæzlu annars stýrimanns. Eigandinn og margir aðr.r höfðu farið meó síðustu gufuskipsferðinni í nóvember. Kristján Helgason varð þarna eftdr til að stunda dýraveiðar. En við vorum sex, sem tókum þann kost að hætta á að komast niður til Bandaríkjanna á mótorbátnum »Sunset«. Var það hið mesta glæfraferðalag í skammdeginu á vitalausri og illa kortlagðri strönd. Vegalengd- in er svipuð og frá Islandi til New Foundlands. Við lögðum af stað þriðja jóladag og fengum langa útivist og harða. Þá komst ég að raun um það, að vetrarveðrin í Alaskaflóanum gefa ís- lenzku byljunum lítið eftir. Mér varð tkki afturkvæmt til Alaska, en aldrei get ég gleyrnt hinum miklu landkostum þar. Sérstaklega á Kodiak — Blómlandi hinu fagra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.