Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Page 72

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Page 72
28 SJóMANNADACfS BlAÐI i) síðan eru liðnir, hafi, loftskeytastöoin í Reykja- vík — útvörður íslenzkra sjómanna ■—■ orðið þeim og starfsbræörum þeirra, erlendum sem innlendum, ómetanlegur bjargvættur í baráttu þeirra á hafinu. Með opnun loftskeytastöðvarinnar í Reykja- vík var að nckkru leyti rofin hin geigvænlega þögn, er ríkt hafði frá öndverðu yfir auönum hafsins. Framfarir þær, er síðan hafa órðið á sviði loftskeytatækninnar almennt, hafa mark- víst stefnt að því að auka öryggið á sjónum og skapa tilbreytni í lífskjörum þeirra, er þar dvelja að staðaldri. Um leið og sjómennirnir íslenzku. minnast stöðvarinnar með þakklæti, fyrir unnin afrek á liðnum árum, senda þeir forstjóra hennar, Frið- birni Aðalstejnssyni, og öðrum starfsmönnum hennar í heild einlægar árnaðaróskir fyrir vin- semd þá og greiðvikni, sem gætt hefur frá upp- hafi í garð sjómannastéttarinnar almennt í við- skiptum hennar við stöðina. Á síöari árum hafa verið reistar loftskeyta- stöðvar, til við,skipt:a við skip, á fsafirði, Siglu- firði, Seyðisfirði og í Ve,stmannaeyjum. Er því nú orðið sæmilega séð fyrir viðskiptaþörf þeirra skipa, er sigla á höfunum umbverfis fsland. Það er á fjórum sviðum, sem lcftskeytatæknin hefur valdið straumhvörfum að því er sjóferðir varðar og siglingar. Má í fyrsta lagi nefna ncttk- un þeirra til almennra viðskipta., þá öryggis- gildi þeirra, þegar háska ber ao höndum, í þriðja lagi hlutdeild þeirra í þágu, siglinga og staðar- ákvarðana, síðan farið var að nota þau tiJ mic- ana og djúpmælinga, og loks, menningar- og fræðslugildi þeirra, gegnum starfsemi útvarps- ins. Gildi loftskeytanna til almennra viðskipta er í rauninni það verkefnið, sem mestu varðar sjó- mennina. Loftskeytatækin eru eini sambands- miðillinn, sem enn er kunnur til að tengja þá, sem um úthöfin sigla, við þá, sem clvelja á landi., Og hagnaðurinn af því er auðsær fyrir útgerðarfélög til dæmis, að geta ráðstafað frá skrifstofum sínum ferðalögum skipa sinna, hvort heldur er ,með tilliti til farms eða fisk- veiða, sent þeim afla- og markaðsfréttir, þegar svo ber undir o. s. frv., o. s. frv. Opnun loftskeytastöðvarinnar í Reykjavík markar því að þessu, leyti tímamót í sögu ís- lenzkra siglingamála, Sícan hefur þeim skipum fjölgað ótrúlega ört, sem búin hafa verið lcft- skeytatækjum og er nú komið svo fyrir löngu, að í öll kaupskip okkar og botnvörpuskip hafa slík tæki verið sett, starfrækt af sérstökum mcnnum, er halda við þau ákveðinn vörð sam- kvæmt alþjóðalögum. Með reglugerð, er gefin var út árið 1938, eru ákvæði sett um það, að öll íslenzk skip, sem í förum eru mdlli Islancls og annara landa og hafa a. rrí. k. 12 manna áhöfn og farþegaskip öll, bæði, í innan- og utanlands-siglingum, sem stærri eru en 200 smál. brúttó, skuli hafa full- komlega starfrækta loftskeytastöð. Talstöðvar hafa ve-rið settar í fjölda vélbáta 'og línuveiðaskipa; hefur Landssími Islands annazt smíði stöðvanna og leigt þær viðkomend- um fyrir ákveðið gjald. Munu nú alls vera í ncitkun um 350 slíkar stöovar. Fyrstu tilraunir, sem gerðar voru hér á landi með stöðvar þessar um borð í skipum, gerðu þeir, hvor í sínu lagi, loftskeytamennirnir Snorri Arn- ar og Henry Hálfdansson. Var stöð, er Snorri hafði byggt, reynd í fyrsta sinn um borð í tog- aranum Hannesi ráðherra árið 1927. Tilraunum Henrys var aftur á móti beint fyrst cig fremst að smábátaflotanum, og varð hann fyrstur til að setja talstöð í vélbát hér viö land árið 1928. Það var vélbáturinn Auðbjörn, eign Samvinnu- fél. Isfirðinga, sem fyr'ir valinu varð, og fékk Finnur Jónsson, forstjóri félagsins, slcömmu síð- ar, sérstakt leyfi hjá Landsslmanum til að setja upp á Isafirði aðra samskonar stöð, sem einnig var smíðuð af Henry — til viðskipta við bátinn. Með opnun talbrúarinnar í Reykjavík, árið 1938, voru þær umbætur gerðar á talstöðvavið- skiptunum, að símnctendur gátu framvegisi feng- ið samband við skipin og rætt við kunningja sína á hafinu, eins og um venjulegt talsíma- samband væri að ræða, ef skipin aðeins voru innan þeirra f jarlægðartakmarka frá loft- skeytastöoinni í Reykjavík, sem langdrægi stöðv- anna leyfði viðskipti á. Um annað atriðið, öryggisgildi loftskeytanna, verður ekki deilt. Með hlutdeild sinni í slysa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.