Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Page 82

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Page 82
38 S J 6 JI A N N A D A G S B L A Ð 1 ORYGGID Á SJÓMUM. Oft hefi,r verið nauEsyn á að auka öryggi sjómanna á hafinu, en sjaldan jafnmikil og nú. Hinir sorglegu atburðir, er urðu í marzmánuði síðastliðnum, munu. ,h,afa fært mönnum heim s,anninn um, hve öryggistæki sjómanna, er sigla á hættusvæðinu, eru gagnsmá, þegar í raunir rekur. Við þá reynslu, er fengizt hefir í þess- um hildarleik tortímingarinnar, hefir nú verið stuðst, þegar skipin hafa á ný verið útbúin i millilandasigiingar. En þess verður að gæta, að um leið og auk:ð er öryggi til handa áhöfnum og skipuim, þá séu ekki vitandii vits gerðar aðr- ar ráðstafanir, s,em líklegar eru til að draga úr gildi öryggisins. öllum mun ljcs, sú hætta, er af því getur stafað, að flytja benzín eða önn- ur eldfim efni á þilfari kaupskipa og farþega- skipa. Með slíku ráðslagi er boðið heim nýjum hættum, sem brýn nauðsyn er á að koma í veg fyrir, að svo miklu leyti sem þess er kostur. Stéttarfélög sjómanna hafa sent atvinnumála- ráðh.erra bréf viðvíkjandi, þe,ssum efnum, og fer það hér á eftir. Það skal tekið fram, að ekkert svar hafði borizt, við því, þegar þetta er skrifað. »Þegar umræður fóru fram, — nú fyrir skömmu — um siglingar kaupskipanna, var það ein af kröfum sjómanna í öryggismálum, að ekki væri flutt á þilfari eldfim efni eða sprengi- efni, sem valda mundi mikilli hættu fyrir menn og skip, ef á þau væri skotið. Þessi krafa var bunclin jafnt við siglingar hér við land á far- þegaskipum, sem cg öllum kaupskipum í utan- landssiglingum. Krafa þessi var viðurkennd af útgerðarmönnum í utanlandssiglipgum. Aftur á móti sætti það allmikilli mótspyrnu meðal út- gerðarmanna eða nokkurs hluta þeirra, að fall- ast á þessa kröfu í innanlandssiglingum, og þá sérstaklega til benzínflutnings. á farþegaskipum. Að lokum var því þó lýst yfir ag staðfest bréf- lega, að dregið skyldi úr benzínflutningum á farþegaskipum í innanlandssiglingum. Þessi lausn þótti svo loðin oig tvíræð og mundi vart verða fullnægt svoi að haldi kæmi, að við borð lá ao samningar strönduðu á þessu atriði. títaf þessu var þess óskað, að sáttanefndin beitti á- hrifum sínum otg aðstöðu, ásamt stéttarfélögun- um, við atvinnumálaráðherra á þá leið, að sett yrði reglugerð um flutning á benzíni á farþega- skipum fyrst og fremst, og svo um flutning þeirrar vöru almennt á sjó. Aðalkrafa farmanna er sú„ að flutningur á benzíni á farþegaskipum verði hér eftir ekki leyfður. Þessari kröfu virðist erfitt að fá full- nægt eins og sakir standa. Rök sjómanna fyrir þessari kröfu, sem einnig gilda fyrir þeirri miölunartillögu, sem hér er farið fram á að verði fullnægt, eru í aðalatrið- um þessi: 1. Benzín er einhver eldfimasta vara, sem flutt er hér hafna á milli, og er ekki leyft að flytja hana undir þiljum, sökum uppgufunar, sem myndar lofttegundir, er tíðast valda spreng- ingu í hinu birgða farmrúmi. 2. Þótt umbúðir séu stáltunnur, eru, þær oft rak- ar á botnum og hliðum, og veruleg upjDgufun á sér stað í heitu veðri, svo og, að tunnurnar hitna við sólarhita, svoi að kælingu þarf að viðhafa með sjó, til þess að draga úr spreng- ingarhættunni. Þá er leki á tunnum alltíður. 3. Eld- og sprengingarhætta er því mjög mikil af benzíni. Ber því að forðast að eldur komi nærri því. Eldspýta, vindlingur, sem eldur lifir í, er nægilegt til þess að setja allt í bál. 4. 1 hafnarreglugerð Reykjavíkur eru ákvæði, sem leggja ríkt á um meðferð benzíns og steinoJíu við fermingu. og affermingu, og er skylt að kalla brunavörð til eftirlits, svo eng- in eldhætta geti átt sér stað meðan varan er flutt að og frá skipi og meðan skipið ligg- ur í höfn, fermt slíkri vöru. Um leið og skip leggur frá hafnarbakkanumi, fer vörðurinn í land, og vörður er enginn framar til. Þilfarið er þakið benzíni, skipið fullt farþega; annar- hver farþega verður að leggja leið sína yfir benzínið eða meðfram því. Skipverjum er því miður ekki hlýtt sem skyldi, um að kasta frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.