Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Blaðsíða 21

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Blaðsíða 21
EFNI M. A.: ÚTGEFANDI SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ REYKJAVÍK 13. ÁR. Sjómannadagsblaðið 1950 4. JÚNl Dr. Richard Bec\ prófessor: Richard Beck: Kveðja til Sjómannadagsins. Bíldudalur um og eftir síðustu aldamót. Ragnar Þorsteinsson: Asmundur á Núpi, saga um sjóhetju. Þorvarður Björnsson: Dvalarheimili aldraðra sjómanna á að vera í Laugarnesi — og hvergi annarsstaðar. Guðmundur Áshjörnsson: Ávarp til sjómanna. Gullfoss -—■ hið nýja farþegaskip Eimskipa- félags Islands. Oslofjord, nýjasta skip Norðmanna. Daghókarbrot frá keppuárunum eftir Sæotur. Grímur Þorkelsson: Verjum dýrmætustu lands- réttindi. Sig. Draumland: Súlutindur, Akureyrarsaga úr Reykjavík. Slíkt er sjómanna, þýdd saga af hafinu. Arngr. Fr. Bjarnason: Þröngt fyrir dyrum. Sjómannakirkja í Selási. Böðvar Steinþórsson: Bátaæfingar. Þannig eru sæljónin veidd. lþróttakeppni Sjómannadagsins og fleira. Auk þess er fjöldi mynda. Kveðja til sjómannadagsins Ég harma það enn, að í ógleymanlegri ferð minni til ættlandsins lýðveldishátíðarsumarið söguríka urðu óviðráðanlegar ástæður því vald- andi, að ég gat eigi verið kominn nógu snemma til þess að vera viðstaddur hátíðahöldin á sjó- mannadaginn. Hefði mér þó sannarlega verið það vel að skapi, jafn mikil ítök og sá merkisdagur á í huga mínum, gamals sjómanns, og er það því von mín, að sú ósk mín rætist næst þegar leiðin liggur til ættjarðarstranda. Einlæglega fagnaði ég því, þegar til þess árlega hátíðisdags var stofnað, og hefi, eftir föngum, fylgst með hátíðahöldunum ár hvert í frásögnum blaða og tímarita heiman um haf, bæði úr höfuðborg- inni og víðar af landinu. Nýlega hefir mér einnig gefist alveg framúrskarandi tækifæri til þess að kynnast nánar markmiði sjómannadagsins óg þeim atburðum, sem gerst hafa í sambandi við hann undanfarin ár, því að í tómstundum mínum síðustu vikurnar hefi ég verið að lesa „Sjómannadags- blaðið“ svo að kalla frá byrjun. Er ég innilega þakklátur hlutaðeigendum fyrir þá ágætu send- ingu, og óska ritstjórninni, og íslenzkri sjómanna- stétt í heild sinni, til hamingju með svo myndar- legt málgagn og tel það í alla staði þeim til sóma. Mér hefir hlýnað um hjartarætur við lestur blaðsins og hann hefir vakið til lífs gamlar og ljúfar minningar frá yngri árum, þegar ég gat með nokkrum rétti talið mig í hópi ykkar hinna fjölmörgu landa minna, sem sjóinn sækið, og.enn tel ég mér einna helzt til fremdar að hafa verið í þeim flokki. Sjómannadagurinn! Það er hreimmikið nafn og hressandi. I því er sjávarselta og vindhvinur, áraglam, seglaþytur og vélagnýr, bárugjálp og brimniður. Heiti þess dags kallar fram í huganum skyndimyndir af hafinu í öllum blæbrigðum þess: Heillandi, þegar „vogbárur kveða purpurasand- inn í dvala“, ögrandi „í roki á haustin“, er „strand- mölin grýtir landið“, svo að teknar séu að láni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.