Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Blaðsíða 57

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Blaðsíða 57
Sæljónin taka sín síðustu frjálsu sundtök áður en þau lenda í netunum. sólbrenndu klettaströnd Californiu, þar sem sjór- inn er oftast ylvolgur, svo að mikil umskipti hljóta þetta að hafa verið fyrir þau. Þeir eru víst ekki margir hér, sem hafa séð sæljónin í hinum upp- runalegu heimkynum sínum, eða vita hvernig far- ið er að veiða þau. Myndirnar sem þið sjáið hér gefa nokkra hugmynd um þetta. Sæljónin eru mjög eftirsótt í öllum dýragörð- um, og þeir menn eru til, sem stunda eingöngu þá atvinnu að veiða sæljón fyrir dýragarða. Einn þessara manna er John Zolezzi, sem þið sjáið hér um borð í bátnum sínum. Hann stundaði sæljóna- veiðar fyrir stríð, og að ófriðnum loknum tók hann aftur til fyrri iðju sinnar. Bækistöðvar hans eru við Coronado eyjuna úti fyrir San Diego í Cali- forniu, þar sem hið fjölbreytilegasta selakyn elst upp við hin ákjósanlegustu skilyrði. Veiðiaðferðin er ofur einföld og miskunarlaus eins og öll veiði er. Net eru lögð fyrir utan þar sem sæljónin sóla sig á klöppunum, að því loknu er hafin skothríð yfir höfuðum þeirra og sæljónin kasta sér til sunds hvert um annað þvert — beint í netin. Síðan eru þau dregin um borð í mótorbátinn, þar sem þau sæljón eru valin úr sem eru yngri en þriggja ára, og eftii það hefst ferðalag þeirra, til dýragarða Sæljónin eru nú ánetjuð, og ferðalag þeirra til dýra- um allan heim. garða út um heim er hafið. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.