Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Side 56

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Side 56
Þannig eru sæljónin veidd Þegar Sjómannadagsráðið efndi til dýrasýning- ar sinnar fyrir þremur árum síðan, flutti það inn tvö sæljón frá Bandaríkjunum. Mörgum þótti ein- kennilegt, að þessi dýr skyldu þola þessa löngu flutninga og vistina hér í kuldanum, án þess að þeim yrði meint af, meðan erfiðlega gékk að halda lífinu í íslenzku selunum. Svona var það nú og þessi sæljón lifa enn og eru hin sprækustu í dýra- garðinum í Edinborg, þar sem þúsundir manna skemmta sér daglega við að horfa á leiki þeirra og kenjar, ásamt öðrum þeim dýrum, sem þar eru að sjá. Sæljónin, sem hingað komu, voru frá hinni 36 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.