Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Side 67

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Side 67
ÍÞRÓTTAKEPPNI SJÓMANNADAGSINS Reykjavík 1949. Kappróðurinn á innri höfninni GOO m.: A. Skip yfir 150 smálestir. 1. b.v. Fylkir ........................... 3 m 30.4 2. — Jón Forseti ......................... 3 m 34.4 3. — Jón Þorláksson ...................... 3 m 34.4 4. — Askur .............................. 3 m 39,7 5. — Ingólfur Arnarson ................... 3 m 42,8 6. v.s. Ægir ............................. 3 m 47,9 7. b:v. Garðar Þorsteinsson .............. 3 m 50,7 8. m.s. Foldin ........................... 3 m 52,8 B. Skip undir 150 smálestir. 1. m.s. Helga ........................... 3 m 40,0 2. — Oddur .............................. 3 m 53,0 3. — Bragi ......................... (Bilaði stýri) Róið var innan hafnar frá Órfirisey til Björns- bryggju. Veður var mjög óhagstætt, rok og rigning, en engu að síður fór keppnin fram. Stakkasund 50 metrar: 1. Þorkell Pálsson, b.v. Belgaum 0 m 59,8, 16 ára. 2. Garðar Jónsson, e.s. Brúarfossi. 3. Guðmundur Guðjónsson, m.s. Týr. 4. Páll Jónsson, b.v. Ingólfi Arnarsyni. Björgunarsund 50 metrar: 1. Finnur Torfason, m.b. Þorsteini. 2. Pétur Eiríksson, Vatnajökli. Synt var í Tivolitjörninni, fersku vatni, og voru áhorfendur fjölmargir. Sundmennirnir þreyttu svo reiptog við handhafa reiptogsbikarsins, skipverja af Fiskakletti, og töpuðu eftir skemmtilegan leik, voru og móðir af sundi. Frá Sjómannadeginum Reikningar Dvalarheimilisins EFNAHAGSREIKNINGUR Dvalarheimilis aldraðra sjómanna 1. jna. 1950. A. í vörzlu gjaldkera fjársöfnunarnefndar: 1. Innstæður í bönkum ............................ 371.172,38 2. Verðbréf með ríkisábyrgð .................... 1.098.950,00 3. Tryggingarvíxlar ............................... 75.000,00 4. í sjóði ........................................ 11.429,57 Samtals kr. 1.556.551,95 Endurskoðendur: Sigurjón A. Ólafsson. Þorvarður Björnsson. B. Eignir vegna sýningar í vörzlu formanns Sjómanna- dagsráðsins. 1. Innstæða í sparisjóði 1. jan. 1949 ........... 28.246,06 2. Vextir 31/12 1949 ............................ 1.120,45 3. Seld tæki til Tivoli h.f...................... 7.000,00 4. Eignir ýmislegar, áætlað verð óbreytt .... 38.682,73 Samtals kr. 75.049,24 Endurskoðendur: Þorsteinn Arnason. Jón Halldórsson. GJAFIR 1949: Til minningar um 21. febrúar ..................... 50,00 Málfundafélagið Óðinn ................. 10.000,00 Til minningar um Hjalta Jónsson, Fríkirkjus. 200,00 — — — sama, O. T......... 100,00 — — — sama, H. G.......... 50,00 — — — Ingu Halldórsdóttur og son 100,00 Seld minningarspjöld 1/1 ’49 — 18/7 ’48 .... 8.900,00 Áheit A. H....................................... 100,00 Alþýðuhúsið h.f................................ 1.000,00 G. P............................................. 500,00 Áheit frá sjómanni ................................ 5,00 Samtals kr. 21.005,00 Enn fremur ónefndur kr. 420,00 gamlir Landsbankaseðlar og frá gullsmið Guðm. J. Andréssyni 100 bindi bækur. Frá Sjómannadeginum Minningarathöfnin. Hópgangan. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 47

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.