Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Page 8

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Page 8
8 Sjómanna söngur. Heyrið morgunsöng á sænum, Sjáið bruna fley Undan hægum byrjarblænum Burt frá strönd og ey: Sólin skreytir skipa raðir, Skin hver þanin voð, Söngljóð kveða sjómenn glaðir Snjalt á hverri gnoð: IJú, sem fósturfoldu vefur Fast að þínum barm, Svala landið sveipað hefur Silfurbjörtum arm, Ægir blái! Snælands sonuin Sýndu frægðar mynd, Heill þjer, bregstu' ei vorum vonum, Vertu’ oss bjargar lind. Syngjum glaðir, víli vörpum Votan iit í sæ, Herðist sjómenn buga snörpum Hljes við kaldan blæ. Feður lands á sætrjám svámu Sína lengstu tíð; Andinn þeirra, er ísland námu, Okkar hvetji lýð.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.