Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 8

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 8
8 Sjómanna söngur. Heyrið morgunsöng á sænum, Sjáið bruna fley Undan hægum byrjarblænum Burt frá strönd og ey: Sólin skreytir skipa raðir, Skin hver þanin voð, Söngljóð kveða sjómenn glaðir Snjalt á hverri gnoð: IJú, sem fósturfoldu vefur Fast að þínum barm, Svala landið sveipað hefur Silfurbjörtum arm, Ægir blái! Snælands sonuin Sýndu frægðar mynd, Heill þjer, bregstu' ei vorum vonum, Vertu’ oss bjargar lind. Syngjum glaðir, víli vörpum Votan iit í sæ, Herðist sjómenn buga snörpum Hljes við kaldan blæ. Feður lands á sætrjám svámu Sína lengstu tíð; Andinn þeirra, er ísland námu, Okkar hvetji lýð.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.