Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Page 15

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Page 15
15 Ljettfætt lömbin þekku Leika mæðrum hjá, Sæll úr sólskins brekku Smalinn horfir á. Kveður lóu kliður, Kyrlát unir hjörð; Inndæll er þinn friður, Ö, mín fósturjörð! Iíærsta sjón, er sá jeg Sýndi móður-storð, Brjóst er barn við lá jeg, Blessa sonar orð; Ei má eðli hagga, Er það Drottins gjöf, Þar sem var min vagga, Vil jeg liljóta gröf. Heima’ er hægl að þreyja, Hvíld þar sál mín fær; Þar mun þægt að deyja Þýðum vinum nær. Ljúft er þar að Ijúka Lífsins sæld og þraul Við hið milda, mjúka Móðurjarðar skaul. Ö, þú sveitasæla, Sorgar lækning best, Værðar-vist inndæla,

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.