Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Page 29

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Page 29
29 Ferðavísur. Um tjöll og dali l'ríða, Á fjörugri sumartíð, Er ljúft sem lengst að ríða, Þá lánast veðrin blíð. Ó, ferðalifið frjálsa, Hve fagnar hjartað þá, Er gyllir linúka’ og hálsa In hýra sólarbrá! Þá ljósglöð syngur lóa Sín ljóð í morgunblæ, Er tíð að laka jóa Við tjaldstað eða bæ, Og ríða á röku landi, Þar rýkur döggin skær, Við eygló alskínandi IJá öll náttúran hlær. Hve svipstór sjón af fjölium Und sumarhimni blá, Hve vinalegt á völlum, Þar vötn mót sólu gljá, Þar liður leið um vengi í ljúfum kyrðar draum Um skóg og algræn engi Við árnið, fuglaglaum!

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.