Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Síða 12

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Síða 12
700 tonna skuttogari sem nú er í smíðum fyrir dönsku Grænlandsverzlunina Togarinn er með 2000 hestafla B&W Alpha aðalvél, gerð 16V23HU, einnig tvær B&W hjálparvélar gerð 3T23HU 375 hestafla hvor. 16 strokka - 2000 hestafla B&W Alpha dieselvél - gerð 16V23HU. Þessi gerð véla er af stærðum frá 1000 til 2250 hestöfl með 800 sn/mín • B&W Alpha dieselvélar ásamt skrúfuútbúnaði, og allt þeim tiJheyrandi eru framleiddar af einni og sömu verksmiðju. Það er því aðeins til eins aðila að snúa sér i sambandi við alla þjónustu þessara véla. • Varahlutalagerar eru ávalt fyrlrliggjandi hjá umboðsmönnum Alpha-Diesel “k, í öilum helstuhöfnum við Norðuratlantshaf. • Auðveldar f meðförum. eGangvissar. • Stuttbyggðar. • Þyngd vélanna er litil. Einnig eru þessar vélar afgreiddar í fjöldasamstæðum. T.d. ef um fjögra véla samstæðu er að ræða fæst sameinuð orka að 9000 hestöflum. Einnig eru til afgreiðslu með stuttum fyrirvara dieselvélagerðin 400-26 VO frá 300 til 900 hestafla H. BEIMEDIKTSSOINi H.F. Suðurlandsbraut 4, Símar 38300. Reykjavík, Umboðsmenn FREDERIKSHAVN • TELEGRAM - ADR.: ALPHA FREDERIKSHAVN • TELEX.9783 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.