Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Side 38

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Side 38
Sjávarúfvegsmálaráðherra Lúðvík Jósefsson sjávarútvegsmálaróðherra er fœddur ló. júní 1914 í NeskaupstaÖ. Kennari við Gagnfrœðaskóla Neskaupstaðar 1934— 1943. Formaður stjórnar Samvinnufélgs útgerðarmanna Neskaupstað- ar 1948—1952. Alþingismaður síðan 1942. I bœjarstjórn Neskaup- staðar 1938—1970. Varaformaður Sósíalistaflokksins 1957—1968. Varaformaður Alþýðubandalagsins 1956—1968. Sjávarútvegsmála- ráðherra 1956—1958. Þingflokksformaður Alþýðubandalagsins frá 1961. Sjávarútvegs- og viðskiptamálaráðherra frá 14. júlí 1971. Kona hans er Fjóla Steinsdóttir, þau eiga einn son. Utanríkisráðherra Einar Ágústsson utanríkisróðherra er fœddur 23. september 1922 í Rangárvallasýslu. Lauk lögfrœðiprófi við Háskóla íslands 1947. Full- trúi í Fjárhagsráði 1947—1954. Fulltrúi Fjármálaráðuneytinu 1954— 1957.Forstjóri Samvinnusparisjóðsins 1957—1963. Bankastjóri Sam- vinnubankans 1963—1971. í miðstjórn Framsóknarflokksins frá 1958. Varaformaður Framsóknarflokksins frá 1968. í borgarstjórn Reykja- víkur frá 1962. Alþingismaður frá 1963. Utanríkisráðherra frá 14. júlí 1971. Kona hans er Þórunn Sigurðardóttir. Þau eiga tvœr dœtur og einn son. 24 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.