Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 18

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 18
Eggert G. Þorsteinsson, þáverandi sjávarútvegsráSherra, árnaði þeim heilla er heiðraðir voru á Sjómannadaginn. Frá vinstri: sonur Axels, sem tók við heiðursmerki föður síns, sem var á sjó. Eggert G. Þorsteinsson. Kona Péturs Einarssonar tók við heiðursmerki manns síns, sem var á sjó. Þá Þorvaldur Árnason skipstjóri, Gróa Pétursdóttir og Benedikt Benediktsson. Nokkrir af róðrarsveit m.b. Valur, stýrimaður Ingólfur Kristjónsson. son af hálfu útgerðarmanna, Helgi Hallvarðsson af hálfu sjómanna. Þá sæmdi Sjómannadagsráð (eft- ir ábendingu stéttarfélaganna) eftir- talda sjómenn heiðursmerkjum Sjó- mannadagsins, sem Pétur Sigurðs- son, alþingismaður, formaður Sjó- mannadagsráðs afhenti. Pétur Ein- arsson háseta, Þorvald Ámason, skipstjóra og Axel Sigurðsson mat- svein. Pétur Einarsson var við störf sín út á sjó og veitti kona hans merk- inu viðtöku. Axel Sigurðsson var einnig við störf sín á sjó, en sonur hans veitti merkinu viðtöku. Þá var Gróa Pétursdóttir sæmd gullkrossi Sjómannadagsins sem er æðsta heiðursmerki dagsins. Gróa er fyrsta konan sem sjómannadags- ráð heiðrar og er þessi aldna en þó síunga kona vel að þessari heiðrun komin. Afi’eksverðlaunabikarinn hlaut að þessu sinni Benedikt Benediktsson frá Tungu í Gaulverjabæjarhreppi í tilefni af sinni frækilegu björgun á skipsfélaga sínum af m.b. Kristjáni Guðmundssyni þ. 10. marz 1971 er skipið var við netalagningu í Eyra- bug. Nú hófst kappróður þar sem 7 róðrasveitir voru mættar til leiks en þær voru frá m.b. Óskari Halldórs- syni, m.b. Val, m.b. Gísla J. Johnsen, Iþróttafélagi Eimskips (starfsmenn í landi). Sjóskátar, sveitir sjóvinnu- námskeiðsins og róðrasveit kvenna frá ísbiminum. Róið var um 500 m. vegalengd, startið var í austanverð- um Fossvognum og róið í vesturátt að sjálfri Nauthólsvíkinni þar sem endamarkið var. Þyrla Landhelgisgæzlunnar flaug yfir víkina með björgunarstól neðan í sér þar sem brúðu hafði verið kom- ið fyrir. Þyrlan sýndi ýmsar flug- kúnstir yfir hátíðarsvæðinu og bryggjunni í Nauthólsvík. Sex fé- lagar úr björgunarsveit Slysavama- félagsins í Vík í Mýrdal komu að austan með mikinn hraðbát og sýndu fagrar lystir á sjóskíðum við mikla hrifningu áhorfenda. Þá kom þyrla Róðrarsveit Sjóskáta, stýrimaður Ingimar Bjarnason. 4 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.