Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 54

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 54
Formannaskipfi í Sjómannafélagi Reykjavíkur Formannaskipti urðu í stærsta aðildarfé- lagi Sjómannadagsráðs, Sjómannafclagi Keykjavikur á síðasta aðalfundi þess. Jón Sigurðsson fráfarandi formaður hvarf nú Jón Sigurðsson, fráfarandi formaður. Jón Sigurðsson er fæddur 12. maí 1902 í Hafnarfirði. Stundaði sjómannsstörf á segl- skútum, bátum og togurum um árabil. Réð- ist í ársbyrjun 1934 sem erindreki til ASI, framkvæmdastjóri sambandsins 1941—44 og aftur frá 1949—54. Formaður Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík í nokkur ár. Ritari Sjómannafélags Reykja- víkur 1931—34 og aftur 1951—19G0. For- maður frá 1960—1972. Formaður Sjó- mannasambands íslands frá stofnun þess 1957 og er enn. Á sæti í stjóm Verðlags- ráðs sjávarútvegsins. Stofnaði mörg verka- lýðsfélög og er heiðursfélagi 2ja þeina. — Kona Jóns er Jóhanna Guðmundsdóttir Bjamasonar bóksala frá Seyðisfirði og konu hans. úr stjóm félagsins eftir langt og farsælt starf í þágu þess. Við formannsstörfum tók Hilmar Jónsson. Jón Hilmar Jónsson, formaður. Jón Hilmar Jónsson er fæddur 30. maí 1906 að Ytri-Vogum, Vopnafirði Norður- Múlasýslu. Byrjaði sjómannsferil sinn á m.b. Nyrði í júlí 1923, var um tíma á bát- um, síðan á togurum til 1954. Fór í land og varð starfsmaður Sjómannafélags Reykja- víkur 1. maí 1954 og er þar enn. Haim var fyrst kosinn í stjóm félagsins 1951 sem varagjaldkeri, varaformaður frá 1956—1964, gjaldkeri frá 1964. Formaður frá 1972. — Fulltrúi í Sjómannadagsráði frá 1958 og í stjórn Sjómannadagsráðs frá 1961. Á sæti í stjóm Lífeyrissjóðs sjómamia. — Kvæntur Sigurlaugu dóttur hjónanna Jóns Tómassonar, sjómanns og verkamanns og Guðrúnar Hákonardóttur. Álykfun Sjómannadagsráðs Eftirfarandi tillaga var samþykkt samhljóða þann 29. apríl á aðalfundi Sjómannadagsráðs, en þar eiga sæti fulltrúar úr öllum félögum sjómanna í Reykjavík og Hafnarfirði. „Aðalfundur Sjómannadagsráðs í Reykjavík og Hafnarfirði, haldinn 29. apríl, fagnar þeirri samstöðu, sem náðzt hefur meðal þjóðarinnar um útfærzlu fiskveiðilögsögunnar. Hinsvegar harmar fundurinn við- brögð samtaka brezkra flutninga- 40 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ verkamanna, sem hótað hafa af- greiðslubanni á íslenzk skip, sem til Englands kunna að koma eftir út- færzluna. Ef gripið verður til slíks gerræðis skorar fundurinn á alla íslendinga, að draga sem mest má verða úr kaup- um og innflutningi brezkrar fram- leiðslu og þjónustu við brezk skip, sem til landsins koma. Fundurinn skorar þó eindregið á alla þá, sem slík störf vinna, að veita sömu fullkomnu þjónustuna hér eft- ir sem hingað til, til tryggingar öryggi skipa og skipshafna." Einar M. Einarsson, fyrrv. skipherra, 80 ára Einar M. Einarsson. Einar er fæddur í Ólafsvík á Snæ- fellsnesi 2. maí 1892. Faðir hans var Einar Markússon kaupmaður í Ólafs- vík og móðir hans Guðrún Lýðs- dóttir. Einar er þjóðkunnur fyrir dugnað og drengskap á sínum langa sjó- mannsferli. Við þessi tímamót árnar Sjó- mannadagsblaðið honum heilla og þakkar honum fyrir vel unnin störf fyrir land og þjóð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.