Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 33

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 33
Jóhann Jónsson frá Gaukstöðiun ásamt konu og börnum. Hér heí ég alla ævi mína dvalið Jóhannes á Gauksstöðum rifjar upp siffhvað frá liðinni ævi. Garður heitir strandlengjan frá Rafnkelsstaðabergi og út að Garð- skagatánni og byggðin upp af henni. Fiskur hefur oftast gengið grunnt á þessum slóðum og þvi hefur verið útræði í Garðinum svo lengi sem sögur herma, Það hafa þó um allar aldir sem sögur og annálar ná til verið áraskipti að fiskigegnd á mið- um Garðmanna og eins gaf hann sig misjafnlega vel til á færi, sem lengi var helzta veiðarfærið, þó að nóg virtist af honum. Þegar við þessi misjöfnu aflabrögð bættist að stór- bændur ellegar kirkjan og síðar sel- stöðukaupmenn hirtu afraksturinn af útræðinu, þá er það svo sem við er að búast, að á ýmsu hefur gengið fyrir þessum útræðisstað sem öðr- um við Island. Ekki verður hér rakin saga Garð- verja, enda er þeirra hlutur ekki svo mjög afleitur í sagnagerðinni miðað við ýms önnur sjávarpláss, því að þeir hafa látið setja saman bók um byggðarlag sitt. Nú eru um 700 manns búsettir í Garðinum og Garðverjar fram- leiddu síðast liðið ár útflutnings- verðmæti fyrir um 300 milljónir kr. Það var algeng þumalfingursað- ferð við að áætla afköst að reikna með fimmta hverjum íbúa fullvinn- andi og kemur þá 2ja millj. kr. fram- leiðsluverðmæti til útflutnings á hvem slíkan í Garðinum. Á það er vitaskuld að líta, að þar sem Garð- verjar kaupa mikið af fiski til verk- unar af bátum í öðrum plássum eiga fleiri hlut að þessu mikla útflutn- ingsverðmæti staðarins. En fyrir sama kemur. Garðverjar standa fyr- ir sínum hlut í þjóðarbúinu. Árið 1970, og síðast liðið ár var eitthvað svipað, voru fryst, söltuð og hert samtals 10.900 tonn af fiski uppúr sjó og var þá Garðurinn eins og reyndar jafnan, með hæstu fisk- SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.