Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Side 4
IV
Eg býst ekki við, að alveg villu-l aust sé kver þetta fremur en
endranœr eða fremur en titt er um slikar bœkur, svo mikið sem eg hefi
gert mér far um að varast það. Til þess þarf mjög mikla fyrirhöfn og
ndkvœmni. Eg hefi orðið var við, að gleymst hefir ur stofnana skrdnni
m. m. konsúla tal og þar með einnig nafn og heimili nýjasta og heizt.a
konsúlsins, erindreka Frakkaveldis, sem hefir fyrst allra þjóða haft svo
mikið við oss, að senda oss beint sinnar þjóðar mann i þá stöðu, með
meiri hdttar umboði en ella gerist (consul missus). Nafn hans hefir fall-
ið úr fyrir það, að hann var erlendis allan fyrri part vetrar, er safnað
var til skrdrinnar. Ennfremur hefir skotist yfir franska spítalann,
hér reistan fyrir nokkrum árum. Eg bceti úr því með því að birta þetta
tvent (eða þrent) hér á eftir.
Reykjavik 12. marz 1909.
Björu Jónsson.
Frakkaspítali (Franski spítalinn), við Frakkastig neðan til, reistur
1904, af frönsku góðgerðafélagi og með stjórnarstyrk, œtlaður fyrst og
fremst eða aðallega frönskum' farmönnum af fiskiskípaflota Frakka hér við
lad, en jafnframt Islendingum eftir þvi sem rúm leyfir. Hann tekur 20
sjúklinga. Konsúll frákka hefir d hendi yfirstjórn spialans. Forstöðukona
heitir mademoiselle Loiseau. Spitalalœkmr er Mattias Einarsson.
Konsúlar. Asgeir Sigurðson, Hafnarstr. 12, br ezkur.
Brillouin (Jean-Paul), Lœkjarg. 6, franskur.
Ditlev Thomsen, Hafnarstr. 18, þ ý zku r.
Gunnar Einarsson, Kirkjustr. 4, belgiskur,
Jes Zimsen, Hafnarstr. 23, h oll enzkur.
Kristján Þorgrimsson, Kirkjustr. 10, s œn skur.
Olafur Olafsson, Aðalslr. 2, n o r skur