Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Side 67
Félagaa skrá og stofnana. 63-
Hjörtur Hjartarson og Sigvaldi Bjarnason. Mat þeirra er því að eins gilt,.
að bæjarstjórn staðfesti.
BRUNAMÁLANEFND, 5 manna nefud: borgarstjóri (formaður), slökkvi-
liðsstjóri (Kr. Þorgn'msson) og bæjarfulltrúarnir Lárus Bjarnason, Magnús
Blöndahl og Sighvatur Bjarnason. Hún á »að hafa umsjón og stjórn yfir
slökkviliði bæjarins, semja áætlun um útgjöld til brunamála, verja því fó á
sem haganlegastan hátt, sjá um, að alt það, sem slökkviliðið snertir, só i
sem beztri reglu« o. s. frv.
BRÆÐRASJÓÐUR lærisveina hins lærða skóla í Reykjavík stofnaður
11. des. 1846, til styrktar fátækum piltum, eru nál. 17,600 kr. og árleg út-
hlutun styrks um 440 kr.
BURÐAREYRIR, sjá P ó s t g j ö 1 d.
BÚNAÐARFÉLAGIÐ, sjá Landsbúnaðarfólagið.
BYGGINGAltFULLTRÚI, sjá Bæjarverkfræðingur.
BYGGINGARNEFND »veitir öll byggingarleyfi og hefir umsjón með,
að byggingarsamþyktinni só fylgt«. Borgarstjóri er formaður nefndarinnar;
aðrir nefndarmenn eru: slökkviliðsstjórinn (Kr. Þ.), Jón Jensson yfirdómari,
Rögnvaldur Ólafsson húsameistari og Knud Zimsen verkfræðingur. Fundi
heldur nefndin á laugardögum að jafnaði. Sjá byggingarsamþ. 7. sept. 1903.
BÆJARFÓGETI í Reykjavík er Jón Magnússon, R*, Þingholtsstr. 29.
Skrifstofa á sama stað er opin kl. 9—2 og 4—7. Bæjarfógetafulltrúi er
Halldór Júlíusson cand. jur. Skrifarar Benedikt Þ. Gröndal, Jón Sigurðsson
og Ólafur Jónsson.
BÆJARGJALDKERI í Reykjavík er Borgþór Jósefsson, Laugavegi 11.
Skrifstofa þar opin kl. 12—3 og 5—7.
BÆJARGJÖLD í Reykjavík eða gjöld í bæjarsjóðinn fyrir utan auka-
útsvör eru gjöld af bygðri lóð 3 aurar af hverri ferliyrningsalin af flatar-
rúmi undir húsum og yngri torfbæjum en frá 1878 (eldri 2 a.) og af
óbygðri lóð J/4 a.
BÆJARPÓSTURINN ber póstbréf út um bæinn kl. Sl/2 árd. og kl. 5
síðd. alla virka daga, en kl. 8l/2 árd. sunnudaga. Póstbrófakassarnir eru
tæmdir virka daga kl. 7y2 árd. og kl. 4 síðd., en sunnud. að eins kl. T1/^ árd.
Þó er kassinn á póststofunni ekki tæmdur fyr en 10 mín. áður en póstur fer.