Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Síða 68

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Síða 68
€4 Félaga skrá og stofnana. BÆJARSTJÓRN Reykjavíkur heldur reglulega fundi 1. og 3. hvern fimtudag í hverjum mánuði kl. 5 síðdegis / Good Templarahúsinu. Hana skipa 16 menn, borgarsjóri (form.) og 15 fulltrúar, kjörnir til 6 ára. Þeir eru nú til ársloka 1913: frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir, frú Guðrún Björnsdóttir, Halldór Jónsson bankagjaldkeri, frú Katrín Magnússon, Klemens Jónsson landritari, Knud Zimsen verkfræðingur, Kristján Jónsson háyfirdómari, Kristján Þorgrímsson konsúll, Magnús Blöndahl framkvæmdarstjóri, Sighvatur Bjarnason bankastjóri, Sveinn Jónsson trósmiður, Þórður J. Thoroddsen bankagjaldkeri og frú Þórunn Jónassen. BÆJARVERKFRÆÐINGUR »hefir á hendi framkvæmd byggingarmála samkvæmt ákvæðum byggingarnefndar. Skylt er honum að sækja bygg- ingarnefndarfundi, þótt hann só eigi í nefndinni«. Bæjarverkfræðingur er nú adjunkt Sigurður Thoroddsen, Fríkirkjuv. 3, heima kl. 3—4 alla virka ■daga. DÓMKIRKJAN í Reykjavík, Kirkjustr. 16, af steini, tekur um 800 manna. Messað þar eða prédikað að jafnaði tvisvar hvern helgan dag. Dómkirkjuprestur síra Jóhann Þorkelsson, f. próf., Suðurgötu 10. Aðstoðar- prestur Bjarni Hjaltested, Suðurgötu 7. Organisti Brynjólfur Þorláksson, Hverfisg. 4B. Gjaldkeri Þorkell Þorláksson, Aðalstr. 18 (heima kl. 9—10 og 5—6). Hringjari Bjarni Matthíasson, Melshúsum. Umsjónarm. Kr. Þor- grímsson konsúll. Kirkjan virt þús. DRÁTTARBRAUTARÉLAG (Slipfólag) stofnað 1902, með þeim tilgangi, að draga skip á land og gera við þau. Það hefir verkstæði við Mýrargötu. Formaður Tr. Gunnarsson, fóhirðir Ásgeir Sigurðsson, ritari Jes Zimsen. EKKNASJÓÐUR Reykjavikur, stofnaður 15. febr. 1890, með þeim til- gangi, »að styrkja ekkjur og eftirlátin hjónabandsbörn sjóðsstyrkjenda, það •er: þeirra manna í Reykjavík, sem greitt hafa að minsta kosti 3 ár fast árstillag til sjóðsins«. Tala fólagsmanna um síðustu áramót 333; árstillag 2 kr.; sjóður þá um 15000 kr.; styrkur veittur Fyrra ár samtals 624 kr. Formaður er dómkirkjupresturinn, fóhirðir Gunnar Gunnarsson kaupmaður, ritari Sighvatur Bjarnason. FASTEIGNANEFND »hefir á hendi umsjón með fasteignum bæjarins, 'Svo sem húsum og jörðum, veiðiafnotum, slægjum, mótaki, grjótnámi o.s.frv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.