Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Page 72
68 Félaga skrá og stofnana.
kranz lœknir, ritari Bjarni Pótursson blikksmiður. Fundarkveld
laugardaga.
4. E i n i n g i n, stofnuð 17. nóv. 1885, fólagar 274 Form. Þor-
varður Þorvarðsson prentsm.stjóri, ritari Leifur Þorleifsson bókari. Fundar-
kveld miðvikudaga.
5. Gyðj a, stofnuð 23. des. 1906, fól. 34 Form. Jón Árnason ptentari;
ritari Jóhann Ogm. Oddsson kaupm. Fundarkveld fimtud.
6. H1 í n, stofnuð 27. jan. 1897, fólagar 117. Form. Árni
Jóhannsson biskupsskrifari, ritari Guðm. Þorsteinsson prentari. Fundarkveld
mánudaga.
7. M e I a b 1 ó m, stofnuð 26. jan. 1908. Fólagatal um 50. Form.
Magnús Ásmundsson á Seli; ritari Sigurgeir Sigurðsson stud. art. Fundar-
kveld sunnudagar (í Sílóam).
8. Nyarssól, stofnuð 1. jan. 1908. Fólagatal 52. Form. Helgi
Stefánsson prentari; ritari Gunnar E. Benediktsson stud. art. Fundarkveld
laugardaga (í Sflóam).
9. Skjaldbreið, stofnuð 22, des. 1905. Fólagatal um 50. Form.
Einar Þórðarson skósm., ritari Árni Böðvarsson. Fundarkv. Bunnud. kl. 6.
10. Verðandi, stofnuð 3. júlí 1885, fólagar 301. Form. Pótur
Halldórsson bóksali, ritari Jón Þorsteinsson kaupm. Fundarkveld. þriðjud.
11. Vfkingur, stofnuð 1. des. 1904, fólagatal um 130. Form. síra
Ólafur Ólafsson, ritari Vilhjálmur Vigfússon. Fundarkveld mánudaga (í
Báruhúsi.)
Unglingastúkurnar fjórar, undir vernd fullorðinna stúkna, heita:
1. D í a n a, stofnuð 22. nóv. 1908. Fólagatal um 40. Gæzlumaður
Þórunn Ólafsdóttir húsfrú. Fundartími kl. 10 árd. á sunnudögum.
2. Svafa, stofnuð 4. des. 1898. Fólagatal um 110. Gæzlumenn
Árni Jóhannsson biskupsskrifari og Sigurjón Jónsson málari. Fundartími
kl. 2 á sunnudögum.
3. U n n u r, stofnuð 1. marz 1905. Fólagatal um 80. Gæzlumenn
Jón Jónsson (Lgv. 39) og Guðmundur Þorsteinsson prentari. Fundartími á
sunnudögum kl. 4.