Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Page 80

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Page 80
76 Félaga skrá og stofuaua. til 1881, þá var það flutt í Alþingishúsið og nafninu breytt um leið, en í árslok 1908 í hið n/ja hús. Það á rúm 70,000 prentaðra binda og 6000 handrita — þar á meðal er hið merkilega handritasafn Jóns Sigurðssonar (t 1879). Safnið er vátrygt fyrir 120,000 kr. Yfirbókavörður Jóu Jakobs- son, aðstoðarbókaverðir Jón Jónsson sagnfr. og Halldór Briem. Útlán bóka kl. I—3 hvern virkan dag. Til ráðuneytis við bókakaup og handrita er 5 manna nefnd, landskjala- vörður og sinn maður frá hverjum 4 hinua helztu skóla: mentaskólanum almenna og embœttisskólunum þremur. LANDSBÚNAÐARFÉLAGIÐ, stofnað 5. júlí 1899 >til þess að efla land- búnað og aðra atvinnuvegi landsmanna, er standa í nánu sambaudi við hann«, Fólagatal rúm 800, er greiða 10 kr œfilangt, eða sóu það fólög, þá til 10 ára. Forseti Guðmundur Helgason f. próf, ritari Eiríkur Briem docent, Þórhallur Bjarnarson biskup. Eignir alls nær 65,000 kr. (þar af húseignir 34'/2 þús. áhöld, bækur, inuanstokksmunir 6 þús., sjóður, skuldabróf og bankaverðbróf 241/2 þús.) Skrifstofa Lækjargötu 14 sem er eign fólagsins. Opin kl. 12 —2. Félagið gefur út tímarit, Búnaðarrit, 4 hefti á ári. Hefir mjólk- urmeðferðarkenslu á Hvítárvöllum (1. okt. til 15. maí), gróðrarstöð í Rvík (garðyrkjukensla þar 6 vikur frá 14. mai), eftirlitsmannakeuslu nautgripa ræktarfólaga (1. nóv. til 15. des.), veitir styrk tíl jarðyrkjufyrirtækja, nautgriparæktarfólaga, hrossakynbótafólaga, sauðfjárkynbóta, farkenslu í mat- reiðslu, utanfara til tiáms er snertir landbúnað o. fl. Ráðunautar fólagsins fastir eru þeir Eittar Helgason garðyrkjufræðing- ur, og Sigurður Sigurðsson búfræð. LANDSFÉHIRÐIR er Landsbankinn, deild af honum, er V. Claessen veitir forstöðu og er viðlátinn til afgreiðslu kl. 10—2 og 5—6 hvern virkan dag, og enn fremur kl. 6—7 þrjá fyrstu daga i hverjum mánuði. LANDSSKJALASAFN, stofnað 3. apríl 1882, frá þ. á. byrjun í Þjóð- mentB.safninu við Hverfisg. og fyrir því landsskjalavörður dr. Jón Þorkelsson, opið til at'nota fyrir almenning kl. 12—1 þrd., fimtud. og ld. Þar a að geynta skjöl og skjalasöfu allra embættismanna landsins, þau sent eru 30 ára eða eldri. LANDSSTJÓRN ÍSLANDS hefir aðsetu í Landshöfðingjahúsinu, sem áður var, ntilli Hverfisg. og Bankastrætis. Þessir eru þar embættismeun og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.