Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Síða 84

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Síða 84
«0 Félaga skrá og stofnana. (meS Skotlandi og írlandi) og annarra brezkra landa, nema Canada, mest 7 kr. 20 a., undir 720 kr., minst 36 a. á 36 kr.; til C a n a d a 25—225 a. (á 25—385 kr.); til Þ/zkalands 18—360 a. (á 36—715 kr.) og eins til annarra landa, mest á 720 kr. Senda má peninga í póstávísun innanlands mest 720 kr. frá öllum póst- rj afgreiðslum landsinR til Reykjavíkur og þessara kaupstaða og kauptúna: Stykkishólms, ísafjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Akureyrar, Seyðisfjarðar og Eskifjarðar, svo og milli þeirra staða fyrir 15 a. á fyrstu 25 kr., þá 30 a. á alt að 100 kr. og 15 a. á hverjar 100 kr. úr því eða minna. PÓSTGJÖLD. Brófspjöld innanbæjar 3 a. Innanlands og til Dan- merkur 5 a., til annarra landa 10 a. B r ó f innanbæjar (alt að x/a pund á þyngd) 4 a. Innanlands og til Danmerkur (alt að 4 kv.) 10 a. 4—25 kv., 20 a., 25—50 kv. 30 a. Til annarra landa alt að 4 kv. 20 a., og fyrir hver 4 kv. að auki 10 a. (t. d. 20 kv. bróf 60 a.). Krossband innan- bæjar (alt að Y2 pd.) 3 a. Innanlands og til Danmerkur fyrir hver 10 kv. 5 a. Ábyrgðargjald er 15 a. PÓSTHÚS, Pósthússtræti 3, opið til afgreiðslu virka daga kl. 8—2 og - 4—7; en forsalur þess opinn kl. 8—10 vegna þeirra, er þar hafa leigt sór p ó s t h ó 1 f (box) undir bróf til þeirra og krossbandssendinga, er þeir hafa sjálfir lykil að. Póstmeistari er Sigurður Briem; afgreiðslumenn Þorleifur Jónsson, Guðni Eyólfsson og Páll Steingrímsson. Skrifarar 4. PÓSTSKIP leggja á stað frá Reykjavík þ. á. til útlanda: a) beina leið 6. og 19. febr., 17. (um Austf.), 20., 21. og 30. marz, 3. (um Seyðisf.), 15., 18. og 21. apríl, 6., 24. (um Austf.) og 27. maí, 12., 22. og 27. júnf, 22., 26., og 31. júlí, 14. og 20. ág., 7. og 21. sept., 13. og 21. okt., 1., 4. og 19. nóv., 17. og 21. (um Seyðisf.) desbr. b) kringum land 1. og 22. maí, 17. júní, 3. júlí, 24. ág., 16. og 22. okt., 15. nóvbr. Sjá enn fremur Strandbátar. PRENTARAFÉLAGIÐ, stofnað 4. aprfl 1897, til »að starfa að sam- heldni meðal prentara og styrkja þá í veikindum og atvinnuleysi«. For- maður Herbert M. Sigmundsson; ritari Guðm. Þorsteinsson; gjaldkeri Einar Hermannsson. Fólagatal 43. Sjóður við árslok 157 kr. Sjúkrasjóður 4075 kr. f
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.