Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Page 85

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Page 85
81 Félaga skrá og stofnana. PRESTASKÓLINN, Austurstræti 22, stofnaður 1847. Námstími 3 ár. Forstöðumaður síra Jón Helgason; kennarar síra Haraldur Níelsson og síra Eiríkur Briem. REYKJAVÍKURKLÚBBUR, stofnaSur 2. febr. 1881, »til aS safna mönnum saman til sameiginlegra skemtana, og sjá fyrir því, sem yfir höfuS miSar til þoss«. Samkomur yfirleitt hvert miSvikudagskveld á vetrum. Fólagatal 85; árstillag 5 kr. FormaSur Jón Jakobsson landsbókavörSur; ritari Mattías Eiuarsson spítalalæknir; gjaldkeri Kristján Þorgrímsson kon- súll; enn fremur í stjórn Eggert Briem skrifstofustjóri og dr. phil. Björn Bjarnason kennari. RITSÍMINN. ASalstöS Pósthússtræti 3 uppi (Pósthúsinu), opin virka daga kl. 8 árd. til 9 síSd., helga daga kl. 8—11 og 4—6. Ritsímastjóri O. Forberg, verkfræSingur landsímans Smith, símritarar Midthun og jungfrúrnar GuSrún ASalstein, Elízabet Kristjánsdóttir og Lára Blöndal. Ritsímagjald er 10 a. á orSiS innanlands, þó aldrei minna en 1 kr. undir eitt símskeyti; til Danmerkur og Bretlands hins mikla 70 a. orSiS, til annarra NorSurálfulanda flestra 80—90 a., til Manitoba 2 kr. 15 a.. SAMEIGNARKAUPFÉLAG Reykjavíkur, stofnað 15. marz 1908, rekur verzlun. Fólagar um 200. Formaður Sigurður SigurSsson ráðunautur; 4 menn aðrir f stjórn. Framkvæmdarstjóri Sveinn Sigfússon kaupmaSur. SAMEINAÐA GUFUSKIPAFÉLAG. AfgreiSsla í Pósthússtr. 2 opin kl. 8—8 virka daga. AfgreiSslumaður Chr. Zimsen (yngri). SÁTTANEFND Rvíkur heldur fundi á þriðjudögum kl. 9 árdegis í bæjarþingsstofunni. Sáttamenn Jón Hermannsson skrifstofustjóri og Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestur. SCANDIA. Félag fyrir Dani, NorSmenn og Svia í lteykjavík, stofnað 5. júlf 1905, með þeim tilgangi, »að skemta fólögum sínum með samkomum, fyrirlestrum og kappræðum« o. s. frv. Fólagsmenn 76. Fundur einu sinni í viku á vetrum á fimtudagskveldum í Klúbbhúsinu (Thomsens skála). Árs- tillag 6 kr. fyrir karlmenn og 3 kr. fyrir konur. Inntökugjald 2 kr. SjóS- ur um 300 kr. Stjórn: J. Aall-Hansen formaSur; O. Ellingsen varaformaður; frú A. Aall-Hansen ritari; A. Bajer aðstoðarritari; Fr. Nathan fóhirðir. SÍLÓAM, samkomuhús Samúels Jónssonar trúboða við Grundarstíg. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.