Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Side 115
111
B 3 ffi S @
Thomsens Magasín
er lang'-ijölbreyttasta verzlunin:
í Palikhúsdeildinni eru seldar allnr matvörur og aðrar fiungavörur,
alt til sjávarútgerðar, timbur, járn, saumur, farfi o. s. frv. o. s. frv.
í Nýlenduvðrudeildinni (Nýhöfn) allar matvörur (nauðsynja- og sæl-
gætisvörur) í smærri kaupum, nýlenduvörur, tóbak o. s. frv.
í Kjallaradeildinni allar drykkjarvörur, óáfengar og áfengar.
í Vejnaðarvörudeildinni allar mögulegar vefnaðarvörur og alt sem
kvenfólk og börn þurfa til fata, inst sem yzt.
í Klœðskeradcildinni alt, sem karlmenn þurfa til fata, hátt og lágt.
í Bazardeildinni allar mögulegar smærri járnvörur, ljósáhöld, gler-
vörur, glysvörur o. s. frv.
Thomsens Magasín
er lang-bezta verzlunin, því aðaláherzlan er lögð á það, að vör-
urnar séu sem vandaðastar, en um leið svo ódýrar sem unt er.
Thomsens Magasín
er iang-þægilegasta og hagkvæmasta verzlunin, því
annars fjöJgaði ekki viðskiftamönnum hennar dag frá degi og ár frá ári.