Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 118
226
Félaga skrá og stofnana
Konungkjörnir: (6 konungkjörnir óskipaðir).
Þjóðkjörnir: Ráðherra Kristján Jónsson (Borgarfjarðarsýsla),
Magnús Andrésson prófastur á Gilsbakka (Mýrasýsla), Halldór Steinsen
læknir í Ólafsvík (Snæfellsness- og Hnappadalssýsla), cand. mag. Bjarni
Jónsson frá Vogi (Dalasýsla), fyrv. ráðherra Björn Jónsson (Barðastrandar-
sýsla), Matthías Ólafsson kaupm. (Vestur-ísafjarðarsýsla), síra Sigurður
Stefánsson í Vigur (ísafjarðarkaupstaóur), ritstj. Skúli Thoroddsen i Rvík
(Norður-ísafjarðarsýsla), Guðjón Guðlaugsson kaupfélagsstj. (Strandasýsla),
Þórarinn Jónsson bóndi á Hjaltabakka (Húnavatnssýsla), Tryggvi Guð-
mundsson bóndi í Kothvammi (Húnavatnssýsla), umboðsm. Ólafur Briem
á Alfgeirsvöllum (Skagafjarðarsýsla), Jósef kennari Björnsson á Vatns-
leysu (Skagafjarðarsýsla), Stefán Stefánsson bóndi i Fagraskógi (Eyja-
fjarðarsýsla), bankastj. Hannes Hafstein í Rvík (Eyjafjarðarsýsla), Guð-
laugur Guðmundsson bæjarfógeti (Akureyrarkaupstaður), umboðsmaður
Pétur Jónsson (S.-Þingeyjarsýsla), endurskoðandi Benedikt Sveinsson í
Rvik (N.-Þingeyjarsýsla), Jóhannes sýslum. Jóhannesson á Seyðisfirði
(N.-Múlasýsla), síra Einar Jónsson á Desjarmýri (N.-Múlasýsla), dr. phil.
Valtýr Guðmundsson (Seyðisfjarðarkaupstaður), kaupstj. Jón Jónsson frá
Múla (S.Múlasýsla), rithöf. Jón Ólafsson i Rvik (S.-Múlasýsla), Þorleifur
hreppstj. Jónsson á Hólum (A.-Skaftafellssýsla), Sigurður sýslum. Eggerz
i Vík (V.-Skaftafellssýsla), bæjarfóg. Jón Magnússon í Rvík (Vestmanna-
eyjar), Einar bóndi Jónsson á Geldingalæk (Rangárvallasýsla), síra Eggert
Pálsson á Breiðabólsstað (Rangárvallasýsla), Sigurður ráðunautur Sig-
urðsson i Rvík (Arnessýsla), Jón ráðunautur Jónatansson á Asgauts-
stöðum (Arnessýsla), bankastj. Björn Kristjánsson í Rvík (Gullbr.- og
Kjósarsýsla), Jens prófastur Pálsson i Görðum (Gullbr.- og Kjósarsýsla),
prófessor Lárus H. Bjarnason i Rvík (Reykjavik), docent Jón Jónsson
í Rvík (Reykjavík).
lAlpingishúsið, reist 1881, af steini, i Kirkjustræti (14), tvíloftaö,
og eru þingsalir og nefndarherbergi_ m. m. á lægra lofti, en bókasafn
alþingis á efra. Niðri hefir háskóli íslands húsnæði (sjá ennfr.: Háskóli
íslands). Húsið virt 110,000 kr.
^Alpýðufrœðslunejnd Stúdentafélagsins sér um, að haldin séu við og
við alt árið alþýðufræðsluerindi í Rvik og út um land, Styrkur 500 kr.