Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 138
246 Fólaga skrá og stofnana.
handa 40—50 sjúklingum, opinn fyrir sjúkravitjanir kl. io'/g—12 og
4—6.
Landlaknir Guðmundur Björnsson, Amtmannstíg 1, heima kl. 10
—11 og 7—8.
Landsbanki íslands, stofnaður 1. júlí 1886, samkvæmt lögum 18.
sept. 1885, til »að greiða fyrir peningaviðskifum í landinu og styðja
að framförum atvinnuveganna«. Veltufé rúmar 5V2 milj., að með-
töldum sparisjóði Reykjavíkur, er áður var. Varasjóður tæp 8/4 milj.
kr., auk bankahúss af steini, er reist var 1898 i Austurstræti 11 og
kostaði um 86,000 kr. Viðskiftavelta síðast um 40 milj. Bankastjór-
ar Björn Kristjánsson (1. 6000) og Björn Sigurðsson (1. 6000); gæzlu-
stjórar Eiríkur Briem prófessor (1. 1000) og Jón Ólafsson (1. 1000).
(Frá 1. júli 1912 tekur sira Vilhj. Briem við gæzlustjórn í stað Eir.
Br.); Bankabókari Richarð Torfason (1. 3500); bankagjaldkeri Halldór
Jónsson ((1. 2400 -J- VB%o inn' útborgunum); bankaritarar og assi-
stentar ca. 10. Endurskoðendur bankans eru Benedikt Sveinsson (þing-
kjörinn) og Eggert Briem skrifstofustjóri (stjórnkjörinn).
Bankinn er opinn kl. n—2V2 og 5V2—6*/2; bankastj. við kl. 12—2.
Landsbókasajn i nýju húsi neðan við Hverfisgötu vestarlega, stofn-
að 1818 af C. C. Rafn fornfræðing í Khöfn, og var þá kallað Stifts-
bókasafn, hafði lengst húsnæði á efra lofti dómkirkjunnar, þar til 1881.
Þá var það flutt i Alþingishúsið og nafninu breytt um leið, en í árs-
lok 1908 i hið nýja hús. Það á rúm 90,000 prentaðra binda þar af
7000 handrita — þar á meðal hið merkilega handritasafn Jóns Sig-
urðssonar. Safnið er vátrygt fyrir 120,000 kr. Yfirbókavörð-
ur Jón Jakobsson (i. 3000), aðstoðarbókaverðir^ Guðrn. Finnbogason dr.
phil. (1. 1500) og Halldór Briem (1. 1000). Útlán bóka kl. 1 — 3 hvern
virkan dag.
Til ráðuneytis við bókakaup og handrita er 5 manna nefnd, land-
skjalavörður, einn kennari Mentaskólans og sinn maður írá hverri af
3 deildum háskólans..
Landsbúnaðarjélagið, stofnað 5. júlí 1899 »til þess að efla land-
búnað og aðra atvinnuvegi landsnianna, er standa í nánu sambandi við
hann«. Eélagatal um 900, er greiða 10 kr. æfilangt, eða séu þnð fé-
lög, þá til 10 ára. Forseti Guðmundur Helgason f. próf. Stjórnar-