Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 136
244
Félaga skrá og atofnana.
(consul missus), Kristján Þorgrimsson Kirkjustræti io sænskur.
Aðrir konsúlar á landinu eru: Brezkir: Einar Th. Hallgrímsson á
Seyðisfirði, Gísli F. Johnsson i Vestmannaeyjum. Franskir: Georg
Georgsson á Fáskrúðsfirði, Halldór Gunnh ugsson í Vestmannevjum,
Ólafur Jóhannesson á Patreksfirði. Hoilenzkir: J. V. Havsteen á
Oddeyri. Norskir: O. C. Thorarensen á Akureyri, Guðm. L.
Hannesson á ísafirði, Pétur A. Ólafsson á Patrel sfirði, Stefán Th.
Jónsson á Seyðisfirði. S æ n s k i r: Finnur Thordarson á Isafirði,
Otto Tulinius á Akureyri og Jón C. F. Arnesen á Eskifirði.
Kvenjélagið (Hið ísl. kvenfélag), stofnað 26. jan. 1894, með þeim
tilgangi sérstaklega, »að réttindi kvenna á íslandi verði aukin, og að
efla menningu þeirra með samtökum og félagsskap; auk þess vill fé-
lagið styrkja alt það, er horfir til framfara í landinu og legsja lið sitt
til framsóknar í málum þeim, sem standa efst á dagskrá þjóðarinnar*.
Félagatal 114; árstillag 1 kr.; félagssjóður rúmar 700 kr. Ennfremur
styrktarsj.kvenna 3800 kr ogháskólasj. 3400. Form. frú Katrín Magnússon.
Kvenýilag Frikirkjusajnaðarins, stofnað 23. marz 1906, með því
markmiði, að »sameina krafta félagsmanna í góðu trúarlifi og kristi-
legu siðgæði, m. m.. svo og að hjálpa fátækum konum og líkna og
liðsinna sjúkum og bágstöddum í söfnuðinum«. Félagsgjald minst 1
kr. á ári. Félagatal um 90. Formaður piestsfrú Guðríður Guðmunds-
dóttir.
Kvennaskólinn í Reykjavík (Fríkirkjuvegi 9) stofnaður 1874 (af
frú Thora Melsted) með þeim tilgangi, »að veita ungum stúlkum, eink-
um sveitastúlkum, sem lítið tækifæri hafa til að læra, tilsögn til munns
og handa«; þær sem vilja, geta lært innanhússtörf, og þá fylgir heima-
vist í skólanum. Fyrst aðeins 1 bekkur, nú 4 auk matreiðsludeildar.
Námsgreinar: íslenzka, danska, enska, skrift, reikningur, dráttlist, nátturu-
fræði, söngfræði, saga, landafræði, trúfræði; klæðasaumur, lérefts-
saumur. skattering, baldýring, hvít bródéring, krossasumur. Tala
námsmeyja nú 112. Forstöðukona jgfr. Ingbjörg Bjarnason. Tíma
kennarar nál. 20.
Kvenréttindajélagið, stofnað 27. jan. 1907 og starfar að þvi, að
íslenzkar konur fái fult stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kjörgengi