Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 119
Fólaga akrá og stofnana 227
til þess veittur af alþingi. í nefndinni eru nú: dr. Jón Þorkelsson (form.),
Matthías Þórðarson þjóðmenjav., Guðm, Magnússon læknir, dr. Guðm.
Finnbogason og Þórður Sveinsson læknir.
Alpýðulestrarjélag Reykjavíkur, stofnað 1901. Opið á vetrarkveld-
um (1. okt. til 30. apríl) alla virka daga frá kl. 5—8, sem stendur í
Pósthússtræti 14. Safnið á um 1200 bindi. Tillag 2 kr. um árið, frá
sjómönnum 1 kr. Formaður Tr. Gunnarsson; bókavörður ]óhann
Kristjánsson ættfræðingur; féhirðir adjunkt Þorleifur H. Bjarnason.
Aukaútsvör i Reykjavík, sem jafnað er niður eftir efnum og ástæð-
um nema þetta ár (1912) rúmum 103 þús. krónum.
fíaðhús Reykjavikur, bak við Kirkjustræti 10, er opið alla virka
daga, 3 daga vikunnar kl. 8—8, og á laugardögum 8—11; lokað á
sunnudögum. Þar fást gufuböð á 60 au., kerlaugar á 40 au. og steypi-
böð, heit og köld, á 15 au. einstök böð. Baðhúsið var keypt af Reykja-
víkurbæ í febr. 1912 fyrir 14,300 kr. Baðvörður Guðm. Jónsson.
Bankar, sjá íslandsbanki og Landsbanki.
Barnaskóli, reistur 1898, við Tjörnina austanverða, tvíloftað timb-
urhús, og leikfimishús að auki. Þar eru 22 skólastofur og skóla-
stjórahúsnæði að auki m. fl. Nemendur 930, ogerskift í 8 ársbekki
(i 34 kensludeildum). Námsgreinar: kristindómur, lestur, skrift, reikn-
ingur, íslenzka, danska, enska, íslandssaga, mannkynssaga, landafræði,
náttúrusaga, söngfræði, söngur dráttlist, leikfimi og handavinna (lér-
eftssaumur, prjón og matreiðsla fyrir stúlkur; trésmíði m. fl. fyrir
drengi). Skólastjóri Morten Hansen, aðstoðarkennari Sigurður Jóns-
son, og timakennarar um 40. Skólahúsið virt 120 þús.
fíibliujélagið íslenzka, stofnað 10. sept. 1816, til »að sjá um, að
almenningur hér á latidi eigi kost á að fá jafnan bækur heil. Ritning-
ar i svo vandaðri þýðingu og fyrir svo lágt verð, sem kostur er ác
(endurskoðuð lög frá 5. júlí 1894). Félagatal um 50; árstillag 1 kr.
(æfitillag 10 kr.); sjóður um 8000 kr. Stjórn: Þórhallur Bjarnarson,
biskup, form. (sjálfkjörinn); Har. Nielsson, prófessor, skrifari; Eiríkur
Briem, prófessor, féhirðir.
Bijröst, sjá Good-Templarreglan.
Bindindi, sjá Good-Templarreglan.
8*