Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 126
234
Félaga skrá og stofnana.
Gasstöðiti, inst við Hverfisgötu; reist 1909—1910. Tók til starfa
í júlí 1910. Hefir kostað nál. 400,000. Forstjóri Otto Radtke. Gas-
notkun frá júlí 1910 til júlí 1911 190,000 teningstikur á kr. 5,20 au.
409 hús notuðu gas í nóv. 1911, götuljósker uin 310, lampar nál. 2900,
eldstór 300 og 6 mótorar.
Geðveikishœlið á Kleppi, stofnað 1906 með 115 þús. kr. kostnaði.
Tala sjúklinga 67. Læknir, ráðsmaður og yfirmaður Þórður Sveins-
son. Yfirhjúkrunarkona fórunn Bjarnadótlir. Ráðskona Sigríður
Gísladóttir. — í stjórn hælisins: Guðm. Björnsson landl. og Guðm.
Böðvarsson kaupm,
Glímujéla^ið ^Armann, stofnað 7. jan. 1906, með því áformi
einkum, að »viðhalda hinni fornu og þjóðlegu iþrótt, glimum, og leit-
ast við af fremstum mætti, að koma þeim á svo hátt og fullkomið
stig, sem auðið er«. Fulltíða félagsmenn 80, og unglingar (12—16
ára) 70. Formaður Hallgrímur Benediktsson. Sjóður um 200 kr.
Good-Templarareplan (I. O. G. T.) í Reykjavík, eins og hún var
1. fehr. 1909. Félag þetta, er fluttist hingað til lands (Akureyrar)
1884, og hefir að frumatriði í markmiði sínu »algerða afneitun allra
áfengisvökva til drykkjar*, skiftist i Reykjavík i 10 deildir eða stúkur
fyrir fullorðna, og 5 unglingastúkur. Fullorðinna stúkurwar hafa reglu-
lega fundi eitt kveld i viku hverri kl. 8; árgjald er í fullorðinna stúk-
unum öllum 3 kr. (gelzt i fernu lagi) og unglingastúkunum 60 a.
1. Arsól, kvenstúka, stofnuð 24. febr. 1907. Félaga tal um
94. Form. frú Margrét Magnúsdóttir, ritari jgfr. Þorgerður Guð-
mundsdóttir. Fundarkveld miðvikudaga.
2. Bifröst, stofnuð 8. maí 1898, félagatal um 88. Formað-
ur Þorvaldur Guðmundsson afgrm., ritari Vigfús Guðbrandsson klæð-
skeri. Fundarkveld föstudaga.
3. Einingin, stofnuð 17. nóv. 1885, félagar 212. Formað-
ur Borgþór Jósefsson hæjargjaldkeri, ritari Einar Björnsson verzlm.
Fundarkveld miðvikudaga.
4. Gyðja, stofnuð 23. des. 1906, félagar 44. Form. Hólmfr.
Þorláksdóttir, ritari Árni Sigurðsson. Fundarkveld fimtud.
5. Hlín, stofnuð 27. jan. 1897, félagar 46. Form. Guðjón