Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 129
Félaga skrá og stofnana.
237
form. og heimspekiskennari (3000 kr.) og einn docent í fslandssögu:
Jón Jónsson (2800 kr.). í læknadeild eru 2 prófessorar: Guðmundur
Magnússon form. (3000 kr.) og Guðmundur Hannesson (3000 kr.).
Aukakennarar eru: Andrés Fjeldsted augnlæknir, Ásgeir Torfason
efnafræðingur, Jón H. Sigurðsson héraðsl., Ólafur Þorsteinsson nef- og
hálsl., Sæm. Bjarnhéðinsson holdsveikisl., Vilhelm Bernhöft tannl. og
Þórður Sveinsson geðveikisl. í lagadeild eru 3 prófessorar: L. H.
Bjarnason form. (4000 kr.), Einar Arnórsson (3000 kr.) og Jón Krist-
jánsson (3000 kr.). Háskólaritari er Jón Rósenkranz læknir. (Viðst.
í háskól. 12—2). Háskóladyrav. Jónas Jónsson. Nemendur í háskól-
anum eru sem stendur 45 alls og skiftast þannig: í guðfræðisdeild j,
læknadeild 13, lagadeild 17, heimspekisdeild enginn. Háskólinn hefir
húsnæði í alþingishúsinu niðri og i gamla spítalanum (læknadeildin).
Hegningarhúsið í Rvík (Skólavörðustíg 9) var reist 1872 af ísl.
steini. Það er hvorttveggja, gæzlufangelsi fyrir Rvík, og betrunar- og
tyftunarhús fyrir alt landið. Húsið er virt á 30,900 kr. Fangavörður
Sigurður Pétursson.
Heilbrigðisfulltrúinn t Reykjavík, sem stendur Árni Einarsson kaupm.
(Laugaveg 28 B, heima kl. 10—11 og 4—5), hefir á hendi eftirlit með
þvi, að heilbrigðissamþykt bæjarins sé haldin og önnur lagafyrirmæli,
er að heilbrigði lúta, undir yfirumsjón heilbrigðisnefndar.
Heilbrigðisnejnd, bæjarfógeti, héraðslæknir og 1 bæjarfulltrúi, nú
Sveinn Björnsson yfirdómslögm., skal sjá um, að heilbrigðissamþykt
bæjarins sé fylgt.
Heilsuhælið á Vífilsstöðum reist 1909—1910 af Heilsuhælisfélag-
inu, mestmegnis með frjálsum samskotum. Virt á nál. 300,000 kr.
Opnað fyrir sjúklinga í sept. 1910. Veitir vist nál. 80 berklasjúling-
um fyrir 150 a. borgun á dag (2,50 á einbýlisstofum). Læknir: Sig.
Magnússon. Yfirhjúkrunarkona: frk. Christensen. líáðsmaður: Jón
Guðmundsson. Ráðskona: Marta Steinssen. Heimsóknartími: 12—z'1%.
Héraðslæknir í Reykjavík er settur nú Jón Hjaltalín Sigurðsson,
Hafnarstræti 16, heima kl. 2—31/2-
Heyrnar- og málleysingjaskólinn, fluttur til Rvíkur (frá Stóra-Hrauni)
1907. Nemendum kend almenn barnaskólamentun og auk þess eru