Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 149
Félaga skrá og stofnana.
257
Ekknasj. hins skagfirzka kvenfélags er stofnaður
með ioo kr. gjöf frá félaginu. Tilg. hans er að styrkja bágstaddar
ekkjur, sem eiga lögheimili í Skagafj.s. og ekki þiggja sveitarstyrk,
hvort sem þær hafa fyrir fjölskyldu að sjá eða eigi. Stjórnendur ern:
Sýslum. í Skagafj.s., próf. i Skagafj.prófastsd. og presturinn i Sauðár-
króksprestak. Skipul.skrá staðf. 14. nóv. 1901.
Ellistyrktarsjóður. Styrkur ór honum er aðjafnaðibund-
inn við 60 ára aldur og má eigi veita hann þeim er þegið hafa af sveit
5 síðustu árin. Reglugj. sjóðsins er frá 3. jan. 1910.
Fiskiveiðasjóður íslands er stofnaður með lögum
nr. 52 10. nóv. 1905 til þess að efla fiskiveiðar og sjávarútveg lands-
manna með hentugurn lánum, styrkveitingum og verðlaunum. Skipu-
lagsskrá og reglugj. útg. 31. júlí 1906. Nam í árslok 1910 kr.
168,885,39.
Framfarasj. fóns próf. Melsteðs ogfrúStein-
unnar Bjarnadóttur Melsteð er gjöf frá Boga Th. Mel-
steð: Fíarastaðir á Fellsströnd í Dalasýslu, 11,1 hdr. að dýrl. Tilg.
að styrkja bændur i Arnessýslu til vagnkaupa. Æðsti embættism. lands-
ins ásamt sýslum. í Arnessýslu hefir stjórn sjóðsins á hendi. Skipul.-
skrá staðf. 21. sept. 1894. Nam við árslok 1910 kr. 1408,05.
Framfarasj. Stykkishólms er stofnaður af fé, er
Bjarni heit. Jóhannsson skipstj. i Sth. ánafnaði sjóðnum með erfðaskrá
dags. 27. febr. 1902. Gjafaféð var lagt sjóðnum út á skiftum i búi
Bjarna heit. 27. jan. 1904 með 10,640 kr. Vöxtum skal verja til
framfara Sth. Sýslum. í Snæf.- og Hnappad.s. hefir á hendi stjórn
sjóðsins með 2 sjálfstæðum mönnum, heimilisföstum í Sth. Skipul.-
skrá sjóðsins staðf. 9. júní 1904.
Fræðslusjóður Súðavíkurhrepps er stofnaður af
»Barnaskólasjóði Súðavíkurhrepps* og var í árslok 1909 kr. 2582,11.
Tilg. er að efla mentun fátækra ungmenna í Súðavíkurhreppi. Stjórn
sjóðsins er presturinn í Eyrarsókn, form.; annan kýs skólanefndin i
Súðavíkurhreppi úr sínum flokki og hinn þriðja fræðslunefnd Seyðis-
fjarðar. Skipulagsskrá 15. apríl 1911.
Gjafasjóður Álasundsbæjar — styrktar- og verðlauna-
10