Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 122
230 Fólaga skrá og stofnana
og af óbygðri lóð */4 a. Auk þess er nú greitt sótaragjald og vatns-
skattur.
Bœjarpósturinn ber póstbréf út um bæinn kl. 8*/2 árd. og kl. 5
síðd. alla virka daga, en kl. 8V2 árd. sunnudaga. Póstbréfakassarnir
eru tæmdir virka daga kl. 7x/2 árd. og kl. 4 síðd., en sunnud. að eins
kl. 7Y2 árd. Þó er kassinn á póststofunni ekki tæmdur fyr en 10
min. áður en póstur fer.
Bcejarstjórn Reykjavikur heldur reglulega fundi 1. og 3. hvern
fimtudag í hverjum mánuði kl. 5 síðdegis í Good-Templarahúsinu.
Hana skipa 16 menn, borgarstjóri (íorm.) og 15 fulltrúar, kjörnir til
6 ára, en 3. hluti gengur úr annað hvort ár. Þeir eru nú Arinbjörn
Sveinbjarnarson bókb., frú Guðrún Lárusdóttir, Halldór Jónsson banka-
gjaldkeri, Hannes Hafliðason skipstj., Jón Jensson yfirdómari, Jón Þor-
láksson landsverkfr., frú Katrín Magnússon, Klemenz Jónsson landrit-
ari, Knud Zimsen verkfræðingur, Kristján Þorgrimsson konsúll, L H.
Bjarnason prófessor, Pétur G. Guðmundsson bókb., Sveinn Björnsson
yfirdómslögmaður, Tryggvi Gunnarsson fyrv. bankasaj. og Þorv. Þor-
varðsson prentsmiðjustjóri.
Bœjarverkjrœðingur »hefir á hendi framkvæmd byggingarmála sam-
kvæmt ákvæðum byggingarnefndar. Skylt er honum að sækja bygg-
ingarnefndarfondi, þótt hann sé eigi í nefndinni*. Bæjarverkfræðingur
er nú Benedikt Jónasson. Skrifstofa hans er i Templarasundi 3 opin
kl. 11—12 og 5—6 virka daga.
Bœndaskólar eru 2 á landinu, stofnaðir með lögum 10. nóv. 1905.
Annar er bændaskólinn á Hólum. Skólastjóri er Sigurður Sigurðsson
(1. 1500). Kennarar Jósef Björnsson (1. 1200) og Sig. Sigurðsson (1.
1000). Hinn er á Hvanneyri. Skólastjóri Halldór Vilhjálmsson (1.
1500). Kennarar Páll Zóphóníasson (1. 1200) og Stefán Baldvinsson
(1. 1000).
Dómkirkjan í Reykjavik, Kirkjustr. 16, af steini, tekur um 800
manns. Messað þar eða prédikað að jafnaði tvisvar hvern helgan dag.
Dómkirkjuprestur síra Jóhann Þorkelsson f. próf.. Suðurgötu 10. Að-
stoðarprestur Bjarni Jónsson, Bergstaðastr. 9. Organisti Brynj. Þorláks-
son, Spitalastíg 9. Gjaldkeri Þorkell Þorláksson, Austurstr. 5 (heima