Eimreiðin - 01.03.1922, Page 5
EIMREIÐIN
]ÓN HELGI
69
á þeim h'mum og ekki spurt um það hver ætti auðveldar
nieð en aðrir að sefa holdsins ástríður. Þá trúðu menn að
fríviljinn væri öllum jafnt skamtaður.
IV.
Við að lesa sögurnar af ]óni biskupi (einkum þó þá sem
Gunnlaugur munkur hefir samið) þá er það dauður maður,
sem ekki finnur hve mikið hefir hlotið að liggja á bakvið, og
Sefa tilefni til þeirrar aðdáunar og tilbeiðslu sem ætíð kveður
v*ð þegar minst er á gjörðir hans og athafnir. Það er eins og
verið sé að tala um einn af höfuðenglunum.
Glæsimenskan lýsir eigi síður af ]óni þar sem sagt er frá
viðureign hans við Magnús konung berbein í Gísls þætti Illuga-
sonar. Og strax á barnsaldri sjá menn hvað býr í Jóni. Astríður
árotning móðir Sveins Úlfssonar biður drengnum vægðar er
*uóðir hans vill hirta hann fyrir að hann er með eitthvert
suiáhandæði við konungsborðið: »ljóstu eigi á þessar hendur,
Því að þetta eru biskups hendur«.
Og skemtileg er sagan af því þegar ‘]ón kemur í dómkirkj-
Una í Lundi og tekur undir messusönginn. Erkibiskupi verður
bá gegn venju sinni það á, að líta út eftir kórnum til að hlusta
a hina fögru rödd og afsakar sig svo við klerka sína á eftir:
bÞó hefir mér þetta eigi fyrir enga sök atborisf, því at rödd hefir
^orit fyrir eyru mér þá er ek hefi eigi slíka fyrr heyrða ok heldr má
hún þykkja engla röddum lík en manna“.
Gunnlaugur munkur lýsir ]óni biskupi þannig:
»Hann var mjök fríðr í ásjónu, bjartr í augum, gulr á hár, langr vexti,
s,erkr at afli, öllum fríðleik ok guðs miskunn allavega umkringdr. —
»Eptir því sem hann var í hvers manns augliti æskilega limaðr ok
s*milega á sik kominn, svo var hann ok viðr alla góða menn hýrlegr,
s'ðsamr ok prýddr hæversklegri hófsemd, sýnandi sik elskulegan allri al-
hýðu, ok því varð hann vel vingaðr guði ok góðum mönnum. Auðsæ
Var guðs gipta meðr honum þegar á unga aldri sú er enn síðan birtjst í
h'llingu kraftanna ok framning jarteikna.
»Hann var maðr svá huggóðr at hann mátti ekki aumt sjá eðr nokkut
nat er mönnum varð til meins. Hann, var svá örr ok mildr við fátæka
IT|enn at enginn á þeim tíntum var hans nóti þar um. Hann var mjúk-