Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 28
92 PRÓFIÐ eimreiðin »Þessu gæti eg best trúað«, sagði hr. Hunter. »0g svo skal eg segja þér meira, hr. Hunter«, sagði Sig- urður, og stálgráu augun hans urðu nokkuð dökk. »Eg hefi í dag, eftir langa og alvarlega ígrundun, komist að þeirri kynlegu og næsta ótrúlegu niðurstöðu, að maður sá, sem nefnir sig ]óta Kappa, sé enginn annar en — þú«. »Vissulega nokkuð einkennileg niðurstaða«, sagði hr. Hunter og brosti vingjarnlega framan í Sigurð. Eg horfði undrandi á Sigurð og hr. Hunter á víxl, þeir virt- ust skilja hvorn annan, en eg skildi hvorugan. Mér fanst hvort- tveggja alveg óskiljanlegt: dirfska Sigurðar og stiHing hr. Hunters- Eg vék nú talinu að blómarækt. Ræddi hr. Hunter um það efni fram eftir kvöldinu og virtist leika á als oddi. Hann kvaddi okkur svo með mestu alúð, tók þétt í hönd Sigurðar, og gekk út úr húsinu með bros á vör. Næsta dag (sem var laugardagur) kom unglingspiltur (hvítur) um nónbilið með bréf í bláu umslagi til Sigurðar. Og var bréfið orðað þannig: Vancouver, B. C. 28. sept. 1912. Herra Sigurður Sigurðsson! Hér með tilkynni eg þér, að leyni/ögreglumannafélagið N. N- hefir ákvarðað að taka þig í þjónustu sína, ef þú vilt gefa kost á þér. Launin verða $ 20 (tuttugu dollarar) um vikuna fyrsta árið. — Þú hefir staðist próf það, sem heimtað er af nýsveinum félagsins, og gleður það mig að geta sagt þér, að þú hefir lokið því prófi með ágætis einkunn. Með virðingu þinn, Ernest Hunter. (Form. leynilögregtumannafél. N. N. í Vanc. B. C.)‘ ■ Eg skal geta þess að síðustu, að Sigurður þá boð herra Hunters með mikilli ánægju. Var Sigurður í þjónustu félagsins í full þrjú ár, og fór svo austur aftur til Manitoba. En meðart hann var í þjónustu félagsins, reyndist herra Hunter honum eins og besti bróðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.