Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 41
eimreiðin Eðli og orsakir drauma. i. Frá elstu tímum mannkynsins hafa menn tekið mark á draumum sínum. Draumatrú hefir því verið, og er enn, sam- eign allra þjóða. Þar kemur ekki til greina kynflokkur, menn- ing eða andlegur þroski þjóðanna. Upphaflega var draumatrúin einskonar andatrú. A bernsku- tímum þjóðanna héldu menn að alt, sem fyrir þá bar í svefni, stafaði frá sérstökum öndum, draumöndum eða verum. Þessi trú er algeng hjá öllum villiþjóðum jarðarinnar, enn þann dag ' dag. Svo fóru menn að trúa því, að sálin færi úr líkama hins sofandi manns til »draumalandsins«. Það, sem sálin sá þar eða gerði, var vitanlega sýnir eða athafnir manns í draumi. Einkum er þetta forn, indversk hjátrú. Hana aðhyllast nú margir guðspekingar og andatrúarmenn á vorum dögum. I fornum, norrænum fræðum er þess víða getið, að mönn- um hafi oft birst í draumi hugir manna. En þá táknaði hugur •nanns sama sem sál eða sálarlíf. Hetjur og höfðingjar áttu ramma hugi eða fylgjur. Þær birtust vinum þeirra og óvinum 1 svefni, ýmist f dýra- eða mannslíki. Skygnir menn sáu þær 1 vöku, eða svo trúðu .menn. Venjulega komu þessar draum- fylgjur á undan mönnum. Sumar voru í bjarndýrsham, grið- unga- eða mannslíki. Slægvitrir menn áttu draumfylgjur í refslíki o. s. frv. Þessi fylgja eða draumvera var einskonar verndarandi. Hún aðvaraði húsbónda sinn fyrir yfirvofandi hættum, sjúkdómum, °vinum, fjárskaða, óveðrum o. s. frv. — Það var því líkast, sem draumveran væri talin einskonar aukasál mannsins og Eliðstæð aðalsálinni, sem maðurinn andaði frá sér 'í andlátinu, eða fór úr líkamanum, þegar menn önduðust. — Þar af komið önd og andi == sál. A vissum tímum var mest að marka drauma. Aðfaranótt frettánda kallaðist draumanóttin mikla. Á Þýskalandi nefndist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.