Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 56
120 TÍMAVELIN eimreiðin Hann var herfilega til reika. Frakkinn hans var óhreinn og rykugur, og klíndur með einhverju grænu á báðum erm- um. Hárið var úfið, og mér sýndist það gráleitara en áður, hvort sem það nú var af rykinu og óþverranum, eða af því að það væri í raun og veru orðið meira hæruskotið en áður. Hann var draugalega fölur, og á höku hans var stórt sár hálfgróið. Svipurinn var harðlegur og stirður, eins og eftir miklar þjáningar. Hann stansaði snöggvast í dyrunum, eins og hann fengi ofbirtu í augun, en kom svo inn. Göngulagið var slyddulegt, eins og oft sést á fótsárum flækingum. Við horfðum vandræðalega á hann og biðum þess, að hann yrti á okkur. Hann sagði ekki eitt orð, en staulaðist með herkjum að borðinu og seildist eftir víni. Ritstjórinn helti kampavíni í glas og ýtti því til hans. Hann saup það í botn og sýndist hress- ast við það, því nú skimaði hann í kringum sig um borðið, og það brá fyrir aðkenningu af gamla brosinu á andliti hans. »Hvaða ókjör hafa komið fyrir þig, maður?« sagði læknirinn. Hann sýndist ekki veita spurningunni eftirtekt. »Þið skuluð ekki láta mig trufla matfrið ykkar«, muldraði hann eins og hann ætti erfitt með að kveða að orðunum. »Mér líður ágset- lega«. Hann þagnaði, rétti út glasið eftir meiru og þambaði það í einum teig. »Þetta er ágætt«, sagði hann. Augnaráðið varð fjörlegra og liturinn fór að færast í kinnarnar. Hann leit í kringum -sig á okkur hálf sljólega og virti fyrir sér stofuna. Síðan tók hann til máls, og var eins og hann þreifaði sig áfram eftir orðunum: »Eg ætla að bregða mér upp, þvo met og klæða mig, og svo skal eg segja ykkur frá öllu.---------- Geymið handa mér dálítið af kjötinu. Mig er farið að dauð- langa í kjöt«. Hann leit á ritstjórann, sem var fremur fáséður gestur a heimilinu, og var farinn að halda, að hann væri ekki alveS með öllum mjalla. Ritstjórinn byrjaði á einhverri spurningt1- »Eg skal segja ykkur það alt bráðum«, sagði tíma-ferðalang- urinn. »Er eg nokkuð einkennilegur? Eg skal vera orðinn ágætur eftir augnablik«. Hann setti glasið á borðið, og lagði af stað að dyrunum við stigann. Eg tók aftur eftir sama slyddulega göngulaginu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.